Skylt efni

aðföng

Aðgerðir til hjálpar bændum
Lesendabásinn 20. janúar 2022

Aðgerðir til hjálpar bændum

Í kortunum eru yfirvofandi aðfanga­hækkanir sem bændur þurfa að mæta á komandi fram­leiðsluári. Nýr ráðherra land­búnaðar­mála hefur boðað stuðning upp á 700 milljónir til að milda höggið vegna verðhækkana á tilbúnum áburði. Síðan 2017, þegar ég hóf búskap, hafa verið greiddar 1.620 milljónir til bænda umfram búvörusamning.

Blikur eru á lofti um „tímabundna“ dýrtíð
Skoðun 1. nóvember 2021

Blikur eru á lofti um „tímabundna“ dýrtíð

Óðaverðbólga geisaði eins og faraldur á Íslandi frá 1970 til 1990. Ástæðurnar voru ýmist heimagerðar eða innfluttar og til varð alveg sérstakt málfar til þess að lýsa ósköpunum. Þannig sagði ágætur aðstoðarseðlabankastjóri að efnahagsástandið væri í „síkviku innbyrðis jafnvægi“.

Matvælaframleiðslan á Íslandi stendur undir stórum hluta af fæðuframboði Íslendinga
Fréttir 11. febrúar 2021

Matvælaframleiðslan á Íslandi stendur undir stórum hluta af fæðuframboði Íslendinga

Í morgun kynnti Jóhannes Sveinbjörnsson, dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands, niðurstöður skýrslu um fæðuöryggi á Íslandi sem unnin var fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Þar kom fram að hlutfall innlendrar framleiðsla á kjöti, eggjum og mjólkurvörum, er langt umfram innlenda eftirspurn eftir slíkum vörum, en í grænmetisframleiðslu er hl...

Framboð fóðurs og áburðar tryggt á tímum COVID-19
Fréttir 19. mars 2020

Framboð fóðurs og áburðar tryggt á tímum COVID-19

Matvælastofnun hefur tilkynnt um að útlit sé fyrir að framboð fóðurs og áburðar sé tryggt næstu mánuði í heimsfaraldri vegna COVID-19.

Ályktanir á Búnaðarþingi: Eftirlit með verðþróun aðfanga í búrekstri
Fréttir 4. mars 2015

Ályktanir á Búnaðarþingi: Eftirlit með verðþróun aðfanga í búrekstri

Í dag er síðasti dagur Búnaðarþings sem haldið er í Bændahöllinni við Hagatorg í Reykjavík. Fundarhöld hafa staðið yfir frá sunnudegi síðastlinum og nú liggur fyrir afgreiðsla á nokkrum ályktunum, af þeim 28 málum sem voru lögð fyrir þingið.