Skylt efni

aðföng

Enginn fyrirsjáanlegur aðfangaskortur en útlit fyrir umtalsverðar verðhækkanir á fóðri
Fréttir 29. mars 2022

Enginn fyrirsjáanlegur aðfangaskortur en útlit fyrir umtalsverðar verðhækkanir á fóðri

Framboð og verð á aðföngum bænda í Evrópu markast nú og um ófyrirsjáanlega framtíð að talsverðum hluta af stríði Rússa í Úkraínu, því drjúgur hluti af því hráefni sem hefur verið notað til framleiðslunnar fyrir heimsmarkað á uppruna sinn í Rússlandi, Úkraínu og Hvíta-Rússlandi.

Rauð viðvörun
Skoðun 27. janúar 2022

Rauð viðvörun

Á síðustu mánuðum hafa orðið miklar hækkanir á hinum ýmsu aðföngum land­bún­aðarins. Tilbúinn áburður hefur hækk­að um nær 120–140% milli ára. Slík hækk­un á sér engin fordæmi. Það hafa líka orðið mikl­ar hækkanir á ýmsum öðrum rekstrar­vörum, svo sem byggingarvöru, rúllu­plasti, umbúðum, olíu og kjarnfóðri. Þessi þróun á sér varla hliðstæðu. Væri ...

Lagt til að 700 milljóna króna stuðningur fari í niðurgreiðslu á hverju keyptu tonni
Fréttir 26. janúar 2022

Lagt til að 700 milljóna króna stuðningur fari í niðurgreiðslu á hverju keyptu tonni

Í fjárlögum ársins 2022 er gert ráð fyrir 700 milljóna króna stuðningi við bændur vegna mikilla hækkana á áburðaverði. Samkvæmt upplýsingum úr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu er unnið að útfærslu á stuðningsgreiðslunum. Fundað hefur verið með Bændasamtökum Íslands (BÍ) um hvernig þessir fjármunir muni nýtast best til að koma til móts við þe...

Aðgerðir til hjálpar bændum
Lesendarýni 20. janúar 2022

Aðgerðir til hjálpar bændum

Í kortunum eru yfirvofandi aðfanga­hækkanir sem bændur þurfa að mæta á komandi fram­leiðsluári. Nýr ráðherra land­búnaðar­mála hefur boðað stuðning upp á 700 milljónir til að milda höggið vegna verðhækkana á tilbúnum áburði. Síðan 2017, þegar ég hóf búskap, hafa verið greiddar 1.620 milljónir til bænda umfram búvörusamning.

Blikur eru á lofti um „tímabundna“ dýrtíð
Skoðun 1. nóvember 2021

Blikur eru á lofti um „tímabundna“ dýrtíð

Óðaverðbólga geisaði eins og faraldur á Íslandi frá 1970 til 1990. Ástæðurnar voru ýmist heimagerðar eða innfluttar og til varð alveg sérstakt málfar til þess að lýsa ósköpunum. Þannig sagði ágætur aðstoðarseðlabankastjóri að efnahagsástandið væri í „síkviku innbyrðis jafnvægi“.

Matvælaframleiðslan á Íslandi stendur undir stórum hluta af fæðuframboði Íslendinga
Fréttir 11. febrúar 2021

Matvælaframleiðslan á Íslandi stendur undir stórum hluta af fæðuframboði Íslendinga

Í morgun kynnti Jóhannes Sveinbjörnsson, dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands, niðurstöður skýrslu um fæðuöryggi á Íslandi sem unnin var fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Þar kom fram að hlutfall innlendrar framleiðsla á kjöti, eggjum og mjólkurvörum, er langt umfram innlenda eftirspurn eftir slíkum vörum, en í grænmetisframleiðslu er hl...

Framboð fóðurs og áburðar tryggt á tímum COVID-19
Fréttir 19. mars 2020

Framboð fóðurs og áburðar tryggt á tímum COVID-19

Matvælastofnun hefur tilkynnt um að útlit sé fyrir að framboð fóðurs og áburðar sé tryggt næstu mánuði í heimsfaraldri vegna COVID-19.

Ályktanir á Búnaðarþingi: Eftirlit með verðþróun aðfanga í búrekstri
Fréttir 4. mars 2015

Ályktanir á Búnaðarþingi: Eftirlit með verðþróun aðfanga í búrekstri

Í dag er síðasti dagur Búnaðarþings sem haldið er í Bændahöllinni við Hagatorg í Reykjavík. Fundarhöld hafa staðið yfir frá sunnudegi síðastlinum og nú liggur fyrir afgreiðsla á nokkrum ályktunum, af þeim 28 málum sem voru lögð fyrir þingið.