Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Ályktanir á Búnaðarþingi: Eftirlit með verðþróun aðfanga í búrekstri
Mynd / HKr.
Fréttir 4. mars 2015

Ályktanir á Búnaðarþingi: Eftirlit með verðþróun aðfanga í búrekstri

Höfundur: smh

Í dag er síðasti dagur Búnaðarþings sem haldið er í Bændahöllinni við Hagatorg í Reykjavík. Fundarhöld hafa staðið yfir frá sunnudegi síðastlinum og nú liggur fyrir afgreiðsla á nokkrum ályktunum, af þeim 28 málum sem voru lögð fyrir þingið.

Komið á miðlægu óháðu eftirliti með verðþróun aðfanga í búrekstri

Meðal ályktana má nefna að stjórn Bændasamtaka Íslands er falið að skoða hvort unnt sé að koma á miðlægu óháðu eftirliti með verðþróun aðfanga í búrekstri.

Sjá nánar um ályktanir Búnaðarþings á upplýsingasíðu sem er búið að koma upp á vef Bændasamtaka Íslands:

Ályktanir á Búnaðarþingi 2015.

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings
Fréttir 11. nóvember 2025

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings

Dalabyggð og Húnaþing vestra eru nú á fullu í sameiningarviðræðum en ákveðið hef...

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi
Fréttir 10. nóvember 2025

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi

Veðurstofan hefur vaktað ýmis efni í úrkomu og lofti á Stórhöfða í Vestmannaeyju...

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt
Fréttir 10. nóvember 2025

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt

Umsagnarferli um umdeild frumvarpsdrög þar sem breyta á búvörulögum, lauk 24. ok...

Raflínunefnd umdeild
Fréttir 10. nóvember 2025

Raflínunefnd umdeild

Sveitarfélög og hagsmunasamtök landeigenda hafa gagnrýnt fyrirhugaða stofnun raf...

Auknar rekstrartekjur RML
Fréttir 10. nóvember 2025

Auknar rekstrartekjur RML

Stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hélt ársfund í Borgarnesi til þe...

Ísland verði í leiðandi hlutverki
Fréttir 10. nóvember 2025

Ísland verði í leiðandi hlutverki

Stefnumótunarvinna hefur verið sett í gang um framtíð jarðhitanýtingar á Íslandi...

Munu sækjast eftir nýju blóðtökuleyfi
Fréttir 10. nóvember 2025

Munu sækjast eftir nýju blóðtökuleyfi

Forsvarsmenn Ísteka ehf. hafa hug á að sækja um nýtt leyfi til blóðtöku úr fylfu...

Umdeildir virkjanakostir í biðflokk
Fréttir 10. nóvember 2025

Umdeildir virkjanakostir í biðflokk

Jóhann Páll Jóhannsson vill Kjalölduveitu og virkjanakosti í Héraðsvötnum, það e...