Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Ályktanir á Búnaðarþingi: Eftirlit með verðþróun aðfanga í búrekstri
Mynd / HKr.
Fréttir 4. mars 2015

Ályktanir á Búnaðarþingi: Eftirlit með verðþróun aðfanga í búrekstri

Höfundur: smh

Í dag er síðasti dagur Búnaðarþings sem haldið er í Bændahöllinni við Hagatorg í Reykjavík. Fundarhöld hafa staðið yfir frá sunnudegi síðastlinum og nú liggur fyrir afgreiðsla á nokkrum ályktunum, af þeim 28 málum sem voru lögð fyrir þingið.

Komið á miðlægu óháðu eftirliti með verðþróun aðfanga í búrekstri

Meðal ályktana má nefna að stjórn Bændasamtaka Íslands er falið að skoða hvort unnt sé að koma á miðlægu óháðu eftirliti með verðþróun aðfanga í búrekstri.

Sjá nánar um ályktanir Búnaðarþings á upplýsingasíðu sem er búið að koma upp á vef Bændasamtaka Íslands:

Ályktanir á Búnaðarþingi 2015.

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum
Fréttir 13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum

Kartöflubændur í Nesjum í Hornafirði urðu fyrir verulegu tjóni á dögunum þegar h...

Bændur selja Búsæld
Fréttir 13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfir...

Frekari fækkun sláturgripa
Fréttir 12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar síðasta haust en árið á undan. Áfram ...

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
Fréttir 12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yf...

Lækkað verð á greiðslumarki
Fréttir 12. september 2024

Lækkað verð á greiðslumarki

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun september sýna l...

Smalað vegna óveðurs
Fréttir 12. september 2024

Smalað vegna óveðurs

Fyrsta haustlægðin kom á dögunum, með gulum og appelsínugulum viðvörunum, norðan...

Garðyrkjubændur rafmagnslausir
Fréttir 12. september 2024

Garðyrkjubændur rafmagnslausir

Raforkusamningum meirihluta garðyrkjubænda landsins hefur verið sagt upp. Í suma...

Réttalistinn 2024
29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Göngur og góður reiðtúr
13. september 2024

Göngur og góður reiðtúr

Bændur selja Búsæld
13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Gerum okkur dagamun
13. september 2024

Gerum okkur dagamun