Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Rjúpan
Mynd / Óskar Andri Víðisson
Á faglegum nótum 1. nóvember 2023

Rjúpan

Höfundur: Óskar Andri Víðisson

Rjúpan er eini hænsnfuglinn sem lifir villtur á Íslandi. Hún er einstaklega harðgerður fugl og hefur eindæma eiginleika til að aðlagast og lifa af íslenska veðráttu. Hún er einnig mjög vinsæl veiðibráð og þykir einstaklega góður matur. Núna 20. október hefst veiðitímabilið og er rétt að fjalla aðeins um aðdraganda og fyrirkomulag veiða árið 2023. Undanfarin ár hefur verið farið í löngu tímabæra vinnu við stjórnunar- og verndaráætlun rjúpu og nýtt stofnlíkan fyrir rjúpnastofninn. Markmiðið með þessari vinnu er að efla faglegan grunn veiðistjórnunar, efla traust meðal hagsmunaaðila og stofnana og auka gagnsæi og fyrirsjáanleika í árlegri veiðistjórnun. Stefna stjórnvalda er að nýting rjúpnastofnsins skuli vera sjálfbær. Mikilvægur þáttur í þessu er að rjúpnaveiðimenn stundi hóflega veiði til eigin neyslu og er rétt að minna á að algjört sölubann er á rjúpu. Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest að veiðitíminn í ár skuli vera frá 20. október–21. nóvember. Heimilt verður að veiða rjúpu frá og með föstudögum til og með þriðjudögum á þessu tímabili.

Skylt efni: rjúpa

„Spjallað“ við kýr
Á faglegum nótum 9. janúar 2023

„Spjallað“ við kýr

Atferli, hegðun, útlit og ástand nautgripa getur gefið gríðarlega mikilvægar upp...

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands

Á aðalfundi Landssambands skógareigenda (LSE) sem haldinn var í Borgarnesi í maí...

Lífræn framleiðsla – nú er lag
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Lífræn framleiðsla – nú er lag

Á undanförnum árum hefur VOR látið til sín taka með ýmsum hætti til að hvetja ti...

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið
Á faglegum nótum 3. janúar 2023

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið

Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vild...

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna
Á faglegum nótum 2. janúar 2023

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna

Vinna við norrænu næringarráðin (NNR), sem Norræna ráðherra­nefndin heldur utan ...

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022
Á faglegum nótum 30. desember 2022

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022

Í heildina var útkoma lamba í haust góð. Meðalfallþungi á landinu var 16,6 kg og...

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?
Á faglegum nótum 28. desember 2022

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?

Hér á landi fellur til gríðarlegt magn af lífrænum úrgangi á öllum stigum samfél...

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs
Á faglegum nótum 27. desember 2022

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs

Nú þegar líður að áramótum og allir eru búnir að skila haustskýrslu til matvælar...