Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Tveggja daga Slow Food-hátíð
Líf og starf 19. október 2023

Tveggja daga Slow Food-hátíð

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Slow Food Reykjavík stendur fyrir tveggja daga hátíðahöldum undir yfirskriftinni BragðaGarður.

Hátíðin fer fram dagana 20. og 21. október næstkomandi, með fræðslu- erindum, vinnustofum og matarmarkaði Samtaka smáframleiðenda matvæla.

Hátíðin verður haldin í Garðskála Grasagarðs Reykjavíkur og verður Kaffi Flóra með veitingar í boði í anda Slow Food.

Fimmtudaginn 20. október, á degi kartöflunnar, verður sérstök sýning á frækartöflum. Í grennd við Garðskála Grasagarðsins verður sýning á villtum erfðalindum ræktaðra nytjaplantna.

Ókeypis er inn og á alla fyrirlestra og vinnustofur.

BragðaGarður er samstarfsverkefni Slow Food Reykjavík, Grasagarðs Reykjavíkur, Samtaka smáfram- leiðenda matvæla, Beint frá býli, Biodice um Líffræðilega fjölbreytni 2023 og Kaffi Flóru.

Dagskrá

Föstudagur 20. október

11:30 Slow Food á fleygiferð og aldrei mikilvægari, Dóra Svavarsdóttir, formaður Slow Food. 12:00 Philosophy of food,
Ole Martin Sandberg.

12:30 Skyr, Þóra Valsdóttir

13:00 Íslenska geitin, Birna Baldursdóttir

13:30 Mikilvægi skordýra, Gísli Már Gíslason

14:00 Skógarmatur, Elisabeth Bernard

14:30 Kartöflur frá fræi til fæðu, Dagný Hermannsdóttir

15:00 Af hverju lífrænt? VOR verndum og ræktum

15:30 Slow Food travel.

16:00 Smáframleiðendur, tækifæri og möguleikar, Oddný Anna Björnsdóttir og Handverksbjór, smakk og umræður, Hinrik Carl Ellertsson

16:30 Hæglætis Mathús, hvað er nú það? Gunnar Garðarsson

Laugardagur 21. október

12:00 Hvernig á að lyktgreina vín, Gunnþórunn Einarsdóttir

13:00 Þari úr hlaðborði fjörunnar, Eydís Mary Jónsdóttir

14:00 Íslenskt ostasmakk. Eirný Sigurðardóttir

Skylt efni: Slow Food Reykjavík

Bústörf yfir hávetur
Líf og starf 15. janúar 2025

Bústörf yfir hávetur

Verkefni bænda halda áfram þrátt fyrir hátíðarhöld og lögbundna frídaga. Hér eru...

Heimabakað brauð
Líf og starf 15. janúar 2025

Heimabakað brauð

Brauðbakstur er merkilega einföld iðja en um leið afskaplega flókin. Hveiti, vat...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 13. janúar 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn stígur gætilega til jarðar þessi fyrstu skref ársins, uppfullur forv...

Stiklað á stóru
Líf og starf 9. janúar 2025

Stiklað á stóru

Bændablaðið kom tuttugu og þrisvar sinnum út árið 2024. Hér eru endurbirtar sjö ...

Álft
Líf og starf 8. janúar 2025

Álft

Álft er stærsti fuglinn okkar. Fullorðin álft getur orðið 10 kg og vænghafið 2,2...

„... Heimsins þagna harmakvein ...“
Líf og starf 7. janúar 2025

„... Heimsins þagna harmakvein ...“

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Jóhannesi úr Kötlum.

Staða harmonikunnar sterk
Líf og starf 30. desember 2024

Staða harmonikunnar sterk

Félag harmonikuunnenda í Reykjavík heldur úti starfi fyrir harmonikuunnendur, sa...

Nýr heimsmeistari í skák
Líf og starf 30. desember 2024

Nýr heimsmeistari í skák

Nýr heimsmeistari í skák var krýndur 12. desember síðastliðinn. Hann heitir Domm...