Skylt efni

Slow Food Reykjavík

„Hugsjónin verður alltaf hluti af mér“
Líf og starf 29. desember 2022

„Hugsjónin verður alltaf hluti af mér“

Ný stjórn Slow Food Reykjavíkur var kjörin á aðalfundi 22. nóvember. Markverðustu breytingarnar eru líklega þær að Dominique Plédel Jónsson er ekki lengur í stjórn hreyfingarinnar eftir rúmlega 20 ára samfellda stjórnarsetu. Hún segist vera komin á aldur í þessum félagsstörfum en hyggst halda sínu striki, vera aðgerðasinni um betri, hreinni og rétt...

Unnið að því að gera gagnvirkt kort með „Slow Food-veitingastöðum “
Fréttir 25. nóvember 2020

Unnið að því að gera gagnvirkt kort með „Slow Food-veitingastöðum “

Aðalfundur Slow Food Reykjavík var haldinn með fjarfundarbúnaði 5. nóvember. Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari er áfram formaður og hún segir að nokkur verkefni á vegum hreyfingarinnar hafi verið til umræðu á fundinum, til dæmis gerð gagnvirks korts með veitingastöðum á Íslandi sem vinna í anda Slow Food-hugsjónarinnar. 

Diskósúpudrottningin tekur við Slow Food Reykjavík
Fréttir 6. janúar 2020

Diskósúpudrottningin tekur við Slow Food Reykjavík

Slow Food Reykavík hélt sinn aðalfund sunnudaginn 15. desember í Hörpu – í tengslum við Matarmarkað Íslands sem var haldinn sömu helgi. Helst bar þar til tíðinda að Dominique Plédel Jónsson hætti sem formaður, en hún hefur verið þar í fararbroddi síðustu 12 ár ...