Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Laufey Sif Lárusdóttir, einn eigenda Ölverks, sem stóð fyrir hátíðinni, telur niður í tónlistarveislu.
Laufey Sif Lárusdóttir, einn eigenda Ölverks, sem stóð fyrir hátíðinni, telur niður í tónlistarveislu.
Mynd / ghp
Líf og starf 12. október 2022

Bjór í hávegum hafður

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Bjórhátíð brugghússins Ölverk fór fram í þriðja sinn í Hveragerði á dögunum.

Á þriðja hundrað manns voru þar mætt til að smakka veigar 35 framleiðenda bjórs og annarra veiga. Tugir handverksbrugghúsa eru nú starfandi hringinn í kringum landið og vantaði ekki upp á fjölbreytni bjórsins. Hægt var að dreypa á berjabjór, ávaxtabjór, lakkrísbjór og humarbjór og skola honum niður með bjórís. Að smökkun lokinni stigu tónlistarmenn á svið og héldu uppi dansveislu.

12 myndir:

Safnað fyrir Einstök börn
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli ...

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...