Skylt efni

bjórframleiðsla

Öl sem endurspeglar landslag
Líf og starf 27. desember 2023

Öl sem endurspeglar landslag

Náttúruvín hafa notið vaxandi vinsælda meðal neytenda á undanförnum árum. Náttúruleg gerjun þrúgna er þar eitt megineinkennið.

Bjór í hávegum hafður
Líf og starf 12. október 2022

Bjór í hávegum hafður

Bjórhátíð brugghússins Ölverk fór fram í þriðja sinn í Hveragerði á dögunum.

Hyggjast hefja framleiðslu á borgfirskum bjór
Fréttir 25. ágúst 2021

Hyggjast hefja framleiðslu á borgfirskum bjór

Sjö milljónum króna hefur verið úthlutað úr frumkvæðissjóði Betri Borgarfjarðar til samfélagslegra verkefna. Í fyrsta sinn síðan verkefnið hófst árið 2018 sóttu fleiri konur en karlar um styrki.

Fyrsti tómatbjór landsins kemur frá Friðheimum
Líf&Starf 3. maí 2018

Fyrsti tómatbjór landsins kemur frá Friðheimum

„Viðtökurnar eru mjög góðar, það eru allir ánægðir og lýsa bjórnum sem ferskum og mjög sumarlegum, enda sumar allt árið hjá okkur hér inn í gróðurhúsunum,“ segir Knútur Rafn Ármann, garðyrkju- og ferðaþjónustubóndi á Friðheimum í Reykholti í Biskupstungum, aðspurður um viðtökur við nýja bjórnum frá Friðheimum.

Óraði ekki fyrir þessum vexti þegar við byrjuðum
Fréttir 16. september 2016

Óraði ekki fyrir þessum vexti þegar við byrjuðum

„Mig óraði aldrei fyrir því þegar við hófum þessa vegferð að fyrirtækið myndi vaxa með þessum hætti, nokkuð hratt en örugglega, og við sjáum ekki fyrir endann á vextinum,“ segir Agnes Sigurðardóttir, einn eigenda og framkvæmdastjóri Bruggsmiðjunnar á Árskógs­strönd.