Úttekt á fyrirtækjum í viðskiptum við tollabandalag Evrasíu
Umhverfismál og landbúnaður 16. október 2020

Úttekt á fyrirtækjum í viðskiptum við tollabandalag Evrasíu

Til stendur að hefja sérstakar úttektir hérlendis hjá fyrirtækjum sem vilja stunda viðskipti með dýraafurðir á markaðssvæði Eurasian Economic Union, eða tollabandalags Rússlands, Hvíta-Rússlands, Kasakstan, Armeníu og Kirgisistans.

Sumarherferðir norsku bændasamtakanna vekja athygli
Fréttir 25. ágúst 2020

Sumarherferðir norsku bændasamtakanna vekja athygli

Norsku bændasamtökin keyra um þessar mundir tvær sumar­herferðir fyrir norska bændur sem er annars vegar Instagram-leikur þar sem bændur stilla út römmum við þjóðveginn sem á stendur Kom hit, eða Komið hingað – kveðja frá bónda.

Umhverfismál og landbúnaður 8. apríl 2020

Öll þök skulu vera græn

Íbúar og yfirvöld í Utrecht í Hollandi ætla kerfisbundið að vinna í því að gera borgina grænni. Ný áætlun gerir ráð fyrir að gera umhverfið grænna og að á öllum þökum í miðbæ borgarinnar eigi að vaxa gróður eða vera með sólarsellur.

Umhverfismál og landbúnaður 11. mars 2020

Námsbraut um lífræna ræktun matjurta á Reykjum

Framleiðsla líf­rænt ræktaðra mat­væla hefur farið mjög vaxandi á undan­förnum árum í nágranna­löndum okkar. Heildar­fram­leiðsla lífrænt vott­aðra matvæla í Dan­­mörku telur nú rúm 11% af heildar­framleiðslu þeirra sem er heimsmet.

Umhverfismál og landbúnaður 17. febrúar 2020

Björguðu sjaldgæfum woolemi-furum

Gróðureldarnir sem geisað hafa í Ástralíu undanfarna mánuði hafa valdið gríðarlegum skemmdum og dauða bæði manna og dýra. Eldarnir hafa einnig valdið ofboðslegum gróðurspjöllum en í flestum tilfellum er talið að gróðurinn muni jafna sig á nokkrum árum.

Umhverfismál og landbúnaður 13. febrúar 2020

Hver eru áhrif ryks frá Íslandi á loftslag heimskautasvæða?

Ryk í andrúmsloftinu á sér fjölbreyttan uppruna en oftast er það sett í samhengi við stóru eyðimerkurnar á borð við Sahara og Góbí sem helstu uppsprettur ryks í andrúmsloftinu. Ryk á sér þó einnig uppruna á heimskautasvæðum, sem hafa samtals um hálfa milljón ferkílómetra auðna og eru taldar valda um 5% rykmengunar í heiminum.

Umhverfismál og landbúnaður 6. ágúst 2019

Rannsókn á viðhorfi almennings til torfhúsa

Þjóðminjasafn Íslands hefur sent út spurningaskrá um viðhorf almennings til torfhúsa og er henni ætlað að leiða í ljós hvaða sess torfhús skipa í hversdagslífi þjóðarinnar, minjavernd, fræðslu og ferðaþjónustu og hvort Íslendingar vilji vernda og nýta þannig hús með öðrum hætti en nú er gert.

Umhverfismál og landbúnaður 5. júlí 2019

Bændur geta haft margvíslegan hag af náttúruverndarstörfum

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðar­ins hefur umsjón með verk­efninu Landbúnaður og náttúru­­vernd (LOGN), sem er samstarfs­verkefni Bændasamtaka Íslands og umhverfis- og auðlinda­ráðu­neytisins. Sigurður Torfi Sigurðsson verkefnisstjóri kynnti stöðu þess á ráðunautafundi Ráð­gjafarmiðstöðvar land­búnaðar­ins og Landbúnaðar­háskóla Íslands á Hvanneyri á d...

Víðtækur áhugi á raforkumálum og meira litið til smærri virkjunarmöguleika
Umhverfismál og landbúnaður 14. maí 2019

Víðtækur áhugi á raforkumálum og meira litið til smærri virkjunarmöguleika

Aðalfundur Landssamtaka raforkubænda var haldinn á Laxárbakka í Hvalfjarðarsveit...

Ræktum jarðveginn
Skoðun 30. júlí 2018

Ræktum jarðveginn

Jarðvegsvinur og Plöntunærir eru ný gerð af lífrænt vottuðum áburði og jarðvegsb...

Landgræðsluleiðangur inn á afrétt
Umhverfismál og landbúnaður 10. júlí 2018

Landgræðsluleiðangur inn á afrétt

Sauðfjárbændur í Skeiða- og Gnúp­verjahreppi hittust nýverið inni á framanverðum...

Gríðarlegt magn af rusli safnaðist í fjöruhreinsunarátaki
Umhverfismál og landbúnaður 28. júní 2018

Gríðarlegt magn af rusli safnaðist í fjöruhreinsunarátaki

Nemendur fimm elstu bekkja Höfðaskóla tíndu á dögunum rusl í fjörunum í nágrenni...

Fýlar gleypa talsvert af plasti
Umhverfismál og landbúnaður 19. júní 2018

Fýlar gleypa talsvert af plasti

Náttúrustofa Norðausturlands hefur nýverið samið við Umhverfisstofnun um rannsók...

Heilmikið rof, sandskaflar á  girðingum og tjón á bílum
Umhverfismál og landbúnaður 19. júní 2018

Heilmikið rof, sandskaflar á girðingum og tjón á bílum

Geysimikið sandveður gekk yfir Mývatnssveit á hvítasunnudag, 20. maí síðastliðin...

„Black Beach Lagoon“ í Þorlákshöfn valin besta hugmyndin
Umhverfismál og landbúnaður 18. júní 2018

„Black Beach Lagoon“ í Þorlákshöfn valin besta hugmyndin

Orka náttúrunnar, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Nýsköpunarmiðstöð Íslands ...

Rækta vetrarrabarbara við kertaljós í myrkum kjallara
Fréttir 27. mars 2018

Rækta vetrarrabarbara við kertaljós í myrkum kjallara

Ingebjørg G. Wold og Per Ivar Wold i Nærbø í Rogaland-fylki í Noregi reka rabar...

Ég læri fyrir þig og þú lærir fyrir mig
Umhverfismál og landbúnaður 30. janúar 2018

Ég læri fyrir þig og þú lærir fyrir mig

Það var ánægjuleg lesning um Erlu Björgu Ástvaldsdóttur á Neðri-Hjarðardal í Dýr...

Mjölrætur í vanda
Umhverfismál og landbúnaður 16. janúar 2018

Mjölrætur í vanda

Fyrir skömmu kom út nýjasta útgáfa af IUCN Red List sem er listi yfir dýr og plö...