Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Tollkvótar lausir til umsóknar fyrir innflutning á kjöti samkvæmt nýjum tollasamningi
Mynd / BBL
Fréttir 28. mars 2018

Tollkvótar lausir til umsóknar fyrir innflutning á kjöti samkvæmt nýjum tollasamningi

Höfundur: smh

Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á landbúnaðarvörum, samkvæmt nýjum tollasamningi milli Íslands og Evrópusambandsins sem tekur gildi 1. maí næstkomandi. Tollkvótarnir eru án verð- og magntolla og gilda frá 1. maí til 31. desember 2018.

Um tollkvóta er að ræða fyrir fryst kjöt af nautgripum, svínakjöti, alifuglum og rjúpu, unnið kjöt, osta, ysting og pylsur meðal annars.

Að neðan má sjá vöruliði, vörur, tímabil sem úthlutunin gildir fyrir og vörumagn.

Vöruliður:

Vara

Tímabil

Vörumagn

Verðtollur

Magntollur

     

kg

%

kr./kg

0202

Kjöt af dýrum af nautgripakyni, fryst

01.05. - 31.12.18

99.333

0

0

           

0203

Svínakjöt, fryst

01.05. - 31.12.18

166.667

0

0

           

0207

Kjöt af alifuglum, fryst

01.05. - 31.12.18

218.667

0

0

           

0208.9003

Rjúpur, frystar

01.05. - 31.12.18

66.667

0

0

           

ex 0210

Kjöt og ætir hlutar af dýrum, saltað, í saltlegi, þurrkað eða reykt; ætt mjöl, einnig finmalað, úr kjöti eða hlutum af dýrum (**)

01.05. - 31.12.18

33.333

0

0

           

ex 0406

Ostur og ystingur (**)

01.05. - 31.12.18

36.667

0

0

           

0406

Ostur og ystingur

01.05. - 31.12.18

50.000

0

0

           

1601

Pylsur og þess háttar vörur úr kjöti, hlutum af dýrum eða blóði; matvæli gerð aðallega úr þessum vörum

01.05. - 31.12.18

66.667

0

0

           

1602

Annað kjöt, hlutar af dýrum eða blóð, unnið eða varið skemmdum

01.05. - 31.12.18

80.000

0

0

(**) skráð í samræmi við reglugerð ráðsins (EB) nr. 1151/2012 um vernd landfræðilegra merkinga og uppruna landbúnaðarafurða og matvæla.

Hagnaðurinn 67,1 milljón króna á síðasta ári
Fréttir 20. mars 2023

Hagnaðurinn 67,1 milljón króna á síðasta ári

Aðalfundur ÍSTEX var haldinn í kjölfar búgreinaþings deildar sauðfjárbænda og að...

Sjaldan launar kálfurinn kjöteldið
Fréttir 17. mars 2023

Sjaldan launar kálfurinn kjöteldið

Á nýafstöðnu búgreinaþingi samþykkti deild nautgripabænda ályktun þar sem bent e...

Tryggja þarf að gripir með verndandi arfgerðir verði ekki skornir niður
Fréttir 17. mars 2023

Tryggja þarf að gripir með verndandi arfgerðir verði ekki skornir niður

Búgreinadeild sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands samþykkti tillögu á nýliðn...

Fagþing sauðfjárræktarinnar
Fréttir 17. mars 2023

Fagþing sauðfjárræktarinnar

Fagþing sauðfjárræktarinnar 2023 verður haldið í Ásgarði á Hvanneyri fimmtudagin...

Sauðfjárbændur vilja fjölga ullarflokkum
Fréttir 16. mars 2023

Sauðfjárbændur vilja fjölga ullarflokkum

Á búgreinaþingi deildar sauðfjárbænda á dögunum var tillaga samþykkt þar sem því...

Niðurfelling gripagreiðslna á mjólkurkýr
Fréttir 16. mars 2023

Niðurfelling gripagreiðslna á mjólkurkýr

Nautgripabændur vilja greiðslur fyrir framleiðslutengda liði mjólkur. Í ályktun ...

Jarfi frá Helgavatni besta nautið
Fréttir 16. mars 2023

Jarfi frá Helgavatni besta nautið

Jarfi 16016 frá Helgavatni í Þverárhlíð í Borgarfirði hlaut nafnbótina besta nau...

Kalla eftir breytingum á varnarhólfum
Fréttir 15. mars 2023

Kalla eftir breytingum á varnarhólfum

Á þingi búgreinadeildar sauðfjárbænda hjá BÍ var samþykkt sú tillaga að stjórn d...