Skylt efni

tollasamningur við ESB

Magn tollkvóta aukist um rífleg tvö þúsund tonn frá 2018
Fréttir 2. september 2021

Magn tollkvóta aukist um rífleg tvö þúsund tonn frá 2018

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt niðurstöður úthlutunar á tollkvótum frá Evrópusambandinu á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 16. september til 31. desember 2021. Ekran ehf. er aðsópsmest varðandi kjötvörur, með tæplega þriðjung af úthlutuðum kjötkvóta. Innnes ehf. fékk mest af þeim kvóta sem var til úthlutunar fyrir osta og ysting,...

Afleiðingar tollasamnings við ESB
Lesendarýni 3. apríl 2018

Afleiðingar tollasamnings við ESB

Haustið 2015 var skrifað undir tollasamning við ESB sem kveður á um heimildir til innflutnings á ákveðnu magni af kjöti og mjólkurvörum, en samningurinn á að taka gildi nú í vor.

Tollkvótar lausir til umsóknar fyrir innflutning á kjöti samkvæmt nýjum tollasamningi
Fréttir 28. mars 2018

Tollkvótar lausir til umsóknar fyrir innflutning á kjöti samkvæmt nýjum tollasamningi

Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á landbúnaðarvörum, samkvæmt nýjum tollasamningi milli Íslands og Evrópusambandsins sem tekur gildi 1. maí næstkomandi. Tollkvótarnir eru án verð- og magntolla og gilda frá 1. maí til 31. desember 2018.

Samningar Íslands og ESB um viðskipti með landbúnaðarafurðir taka gildi 1. maí 2018
Fréttir 2. nóvember 2017

Samningar Íslands og ESB um viðskipti með landbúnaðarafurðir taka gildi 1. maí 2018

Samningar Íslands og Evrópusambandsins um viðbótarfríðindi í viðskiptum með landbúnaðarvörur annars vegar og um viðurkenningu og vernd landfræðilegra merkinga á landbúnaðarafurðum og matvælum hins vegar, sem undirritaðir voru árið 2015, munu öðlast gildi 1. maí 2018 en þá verður málsmeðferð ESB endanlega lokið.

Áhrifin geta orðið umtalsverð af breytingum á tollaumhverfinu
Fréttir 10. febrúar 2017

Áhrifin geta orðið umtalsverð af breytingum á tollaumhverfinu

Fljótlega eftir að ný ríkisstjórn tók við stjórnartaumunum var ljóst að stefnt yrði að breytingum í úthlutun á tollkvótum búvara á nýju ári. Það kom fram í stjórnarsáttmála að endurskoða þyrfti ráðstöfun innflutningskvóta og var síðan ítrekað af Benedikt Jóhannessyni fjármálaráðherra og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráð...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Uppskerubrestur á kartöflum
10. október 2024

Uppskerubrestur á kartöflum

Lómur
9. október 2024

Lómur

Lömbin léttari en í fyrra
10. október 2024

Lömbin léttari en í fyrra

Kæra hótanir
8. október 2024

Kæra hótanir