Sýnir landfræðilega dreifingu styrkja
Fréttir 26. nóvember 2025

Sýnir landfræðilega dreifingu styrkja

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Byggðastofnun hefur opnað mælaborð sem sýnir landfræðilega dreifingu styrkja veittum af stofnuninni frá árinu 2018.

Nýju mælaborði um landfræðilega dreifingu styrkja er skv. upplýsingum frá Byggðastofnun ætlað að bæta aðgengi að upplýsingum um starfsemi stofnunarinnar og úthlutun opinberra fjármuna. Mælaborðið er birt á vef Byggðastofnunar.

Eru stærstu styrkjapottarnir sagðir vera sóknaráætlanir landshluta og atvinnuráðgjöf á landsbyggðinni en úr þeim renni grunnframlag ríkisins gegnum Byggðastofnun til landshlutasamtaka sveitarfélaga. Auk þess veiti stofnunin styrki vegna ýmissa aðgerða í Byggðaáætlun, byggðarannsóknastyrki og styrki til meistaranema.

Í mælaborðinu er yfirlit yfir upphæðir styrkja sem veittir eru hvert ár, hagaðila eða svæði sem hljóta þá og nánari lýsing á styrkjunum eftir því sem við á. Hægt er að sía gögnin eftir ári, styrkjapotti og svæði.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...