Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Stuldur á erfðaefni
Fréttir 10. febrúar 2015

Stuldur á erfðaefni

Höfundur: Vilmundur Hansen

Fyrir nokkrum viku var greint frá því í Bændablaðinu að mikið eftirspurn væri eftir Suður Amerískri makarót í Kína og Bandaríkjunum sem heilsufæði. Verð á rótinni rauk upp og ræktendur nutu góðs af.

Um svipað leiti lýsti stjórnvöld í Perú áhyggju yfir að fræjum af plöntunni yrði stolið og þeim smyglað úr landi og ræktun hennar hafin annarstaðar. Það hafa Kínverjar gert. Stuldur fræjanna vekur upp spurningar um eignarrétt ríkja og þjóðarbrota á erfðaefni plantna.

Umræða um stuld erfðaefnis hefur verið talsvert í deiglunni undanfarin ár. Ekki síst í tengslum við lyfjafyrirtæki sem hafa safnað upplýsingum innfæddra víða um heim á lækningamæti planta og nýtt sér þær til að framleiða. Lyfjafyrirtækin hafa í fæstum tilfellum greitt fyrir upplýsingarnar og innfæddir ekki notið ágóðans.

Ræktun á maka er hafin í stórum stíl í Yunnan-héraði í Kína og er búist við að hún verði meiri þar en í Perú eftir nokkur ár. Sótt hefur verið um 250 alþjóðleg einkaleyfi sem tengjast ræktun á maka og kemur rúmur helmigur þeirra frá Kína. Tuttugu umsóknir er taldar tengjast stolnum fræjum og eru í rannsókn vegna hugsanlegs stuld á erfðaefni.

Á síðasta ári höfðu ríflega 50 ríki skrifað undir svokallaðan Nagoya-skuldbindingu þar sem þau skuldbundu sig meðal annars til að virða eignarrétt annarra ríka á erfðaefni sem hefði verið lengi í ræktu og tengjast menningu þeirra. Kína og Bandaríkin hafa ekki skrifað undir samninginn og ekki heldur Ísland.

Skylt efni: Marvæli | erfðaefni

Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri
Fréttir 27. janúar 2023

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri

Samkvæmt niðurstöðum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) úr skýrsluhaldi na...

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar
Fréttir 27. janúar 2023

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar

Skeljungur og Fóðurblandan hafa birt verðskrá fyrir þær tegundir af áburði sem f...

Ekkert veiðibann á döfinni
Fréttir 26. janúar 2023

Ekkert veiðibann á döfinni

Veiðibann á grágæs hefur ekki tekið gildi á Íslandi og ekki stendur til að banna...