Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Stuldur á erfðaefni
Fréttir 10. febrúar 2015

Stuldur á erfðaefni

Höfundur: Vilmundur Hansen

Fyrir nokkrum viku var greint frá því í Bændablaðinu að mikið eftirspurn væri eftir Suður Amerískri makarót í Kína og Bandaríkjunum sem heilsufæði. Verð á rótinni rauk upp og ræktendur nutu góðs af.

Um svipað leiti lýsti stjórnvöld í Perú áhyggju yfir að fræjum af plöntunni yrði stolið og þeim smyglað úr landi og ræktun hennar hafin annarstaðar. Það hafa Kínverjar gert. Stuldur fræjanna vekur upp spurningar um eignarrétt ríkja og þjóðarbrota á erfðaefni plantna.

Umræða um stuld erfðaefnis hefur verið talsvert í deiglunni undanfarin ár. Ekki síst í tengslum við lyfjafyrirtæki sem hafa safnað upplýsingum innfæddra víða um heim á lækningamæti planta og nýtt sér þær til að framleiða. Lyfjafyrirtækin hafa í fæstum tilfellum greitt fyrir upplýsingarnar og innfæddir ekki notið ágóðans.

Ræktun á maka er hafin í stórum stíl í Yunnan-héraði í Kína og er búist við að hún verði meiri þar en í Perú eftir nokkur ár. Sótt hefur verið um 250 alþjóðleg einkaleyfi sem tengjast ræktun á maka og kemur rúmur helmigur þeirra frá Kína. Tuttugu umsóknir er taldar tengjast stolnum fræjum og eru í rannsókn vegna hugsanlegs stuld á erfðaefni.

Á síðasta ári höfðu ríflega 50 ríki skrifað undir svokallaðan Nagoya-skuldbindingu þar sem þau skuldbundu sig meðal annars til að virða eignarrétt annarra ríka á erfðaefni sem hefði verið lengi í ræktu og tengjast menningu þeirra. Kína og Bandaríkin hafa ekki skrifað undir samninginn og ekki heldur Ísland.

Skylt efni: Marvæli | erfðaefni

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði
Fréttir 21. janúar 2022

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur um nokkurt skeið unnið að því að koma til móts...

Gat á sjókví í Reyðarfirði
Fréttir 21. janúar 2022

Gat á sjókví í Reyðarfirði

Matvælastofnun barst tilkynning frá Löxum Fiskeldi fimmtudaginn 20. janúar um ga...

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum
Fréttir 20. janúar 2022

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum

„Við erum hvergi nærri hætt með okkar uppbyggingu, en stefnan er að íbúar í svei...

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra
Fréttir 19. janúar 2022

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra

Rangárþing ytra efndi nýlega til slagorðakeppnis um slagorð fyrir sveitarfélagið...

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar
Fréttir 19. janúar 2022

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar

Samningur um smíði á 1.100 fermetra viðbyggingu við Flug­stöðina á Akureyri var ...

Byggðasaga Skagafjarðar tók 26 ár í vinnslu og í verkið fóru um 50 starfsár
Fréttir 19. janúar 2022

Byggðasaga Skagafjarðar tók 26 ár í vinnslu og í verkið fóru um 50 starfsár

Hjalti Pálsson frá Hofi, ritstjóri og aðalhöfundur Byggðasögu Skagafjarðar, skil...

Vinna hefst við gerð reglna um raforkuöryggi
Fréttir 19. janúar 2022

Vinna hefst við gerð reglna um raforkuöryggi

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp um raforkuöryggi....

Ný reglugerð um velferð alifugla
Fréttir 19. janúar 2022

Ný reglugerð um velferð alifugla

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um velferð alifu...