Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Stuldur á erfðaefni
Fréttir 10. febrúar 2015

Stuldur á erfðaefni

Höfundur: Vilmundur Hansen

Fyrir nokkrum viku var greint frá því í Bændablaðinu að mikið eftirspurn væri eftir Suður Amerískri makarót í Kína og Bandaríkjunum sem heilsufæði. Verð á rótinni rauk upp og ræktendur nutu góðs af.

Um svipað leiti lýsti stjórnvöld í Perú áhyggju yfir að fræjum af plöntunni yrði stolið og þeim smyglað úr landi og ræktun hennar hafin annarstaðar. Það hafa Kínverjar gert. Stuldur fræjanna vekur upp spurningar um eignarrétt ríkja og þjóðarbrota á erfðaefni plantna.

Umræða um stuld erfðaefnis hefur verið talsvert í deiglunni undanfarin ár. Ekki síst í tengslum við lyfjafyrirtæki sem hafa safnað upplýsingum innfæddra víða um heim á lækningamæti planta og nýtt sér þær til að framleiða. Lyfjafyrirtækin hafa í fæstum tilfellum greitt fyrir upplýsingarnar og innfæddir ekki notið ágóðans.

Ræktun á maka er hafin í stórum stíl í Yunnan-héraði í Kína og er búist við að hún verði meiri þar en í Perú eftir nokkur ár. Sótt hefur verið um 250 alþjóðleg einkaleyfi sem tengjast ræktun á maka og kemur rúmur helmigur þeirra frá Kína. Tuttugu umsóknir er taldar tengjast stolnum fræjum og eru í rannsókn vegna hugsanlegs stuld á erfðaefni.

Á síðasta ári höfðu ríflega 50 ríki skrifað undir svokallaðan Nagoya-skuldbindingu þar sem þau skuldbundu sig meðal annars til að virða eignarrétt annarra ríka á erfðaefni sem hefði verið lengi í ræktu og tengjast menningu þeirra. Kína og Bandaríkin hafa ekki skrifað undir samninginn og ekki heldur Ísland.

Skylt efni: Marvæli | erfðaefni

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...