Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Spilar á píanó og ætlar að verða bóndi
Fólkið sem erfir landið 25. júní 2015

Spilar á píanó og ætlar að verða bóndi

Elva María er ellefu ára vatnsberi sem býr að Búlandi í Skaftártungu. Hún heldur upp á hunda og ketti og spilar á píanó. Í fyrrasumar fór hún í skemmtilega ferð til Danmerkur. 
 
Nafn: Elva Marín Elvarsdóttir.
 
Aldur: Ég er 11 ára.
 
Stjörnumerki: Vatnsberi.
 
Búseta: Búland í Skaftártungu.
 
Skóli: Kirkjubæjarskóli á Síðu.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur og hestur.
 
Uppáhaldsmatur: Kjöt í karrí sem mamma gerir.
 
Uppáhaldshljómsveit: 1D.
 
Uppáhaldskvikmynd: Shallow Hal og Step up.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég sá bróður minn í fyrsta skipti.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég spila á píanó.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Bóndi.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég tók snuð upp úr klósettinu.
 
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Að vakna á morgnana til að fara í skólann.
 
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar?  Já, ég fór til Danmerkur.
Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins
Fréttir 22. september 2023

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins

Heimildamyndin Konungur fjallanna var frumsýnd 12. september í Bíóhúsinu á Selfo...

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi
Fréttir 22. september 2023

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi

Nú í haust verða íslenskar sauðfjárafurðir af vel grónu og sjálfbæru beitilandi ...

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum
Fréttir 21. september 2023

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum

Laugardaginn 2. september var réttað í Ljárskógarétt í Dölum, rétt norðan Búðard...

Landbúnaður í fjárlögum  ársins 2024
Fréttir 21. september 2023

Landbúnaður í fjárlögum ársins 2024

Í síðustu viku kynnti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fjárlagafrumvarp sitt...

Garðyrkjubændur í áfalli
Fréttir 21. september 2023

Garðyrkjubændur í áfalli

Einu landbúnaðartengdu verk­efnin í fjárlögum ríkisins fyrir árið 2024 sem fá au...

Varnarlínur breytast
Fréttir 21. september 2023

Varnarlínur breytast

Með nýjum tólum er líklegt að áherslan á varnarlínur og niðurskurð minnki í bará...

Alls staðar fækkun sláturlamba
Fréttir 21. september 2023

Alls staðar fækkun sláturlamba

Sláturtíð er komin á fullt og kemur fé vænt af fjalli. Eins og er starfa öll slá...

Nýr landnemi úr svepparíkinu
Fréttir 20. september 2023

Nýr landnemi úr svepparíkinu

Sveppur af ættkvíslinni Rhizopogon fannst nýlega á Íslandi en hann hefur ekki ve...