Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Guðný Halla með kálfunum tveimur, stærðarmunurinn er mjög mikill.
Guðný Halla með kálfunum tveimur, stærðarmunurinn er mjög mikill.
Mynd / MHH
Fréttir 7. ágúst 2015

Smákálfur í Landeyjunum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Nýlega kom í heiminn smákálfur á bænum Búlandi í Austur-Landeyjum, agnarlítill og mikið krútt. 
 
Kálfurinn er sprækur, vekur mikla eftirtekt allra sem sjá hann og er í miklu uppáhaldi bændanna á bænum, eða þeirra Guðnýjar Höllu Gunnlaugsdóttur og Guðmundar Ólafssonar. Kálfurinn fékk strax nafnið Fingurbjörg, nafn við hæfi.
 
Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032
Fréttir 15. apríl 2024

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032

Í nýrri landsáætlun verður stefnt að því að hverfandi líkur verði að upp komi ri...

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa
Fréttir 15. apríl 2024

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var í Ásgarði Landbúnaðarháskóla Ísla...

Sláturhús brann til grunna
Fréttir 12. apríl 2024

Sláturhús brann til grunna

Sláturhúsið í Seglbúðum í Landbroti brann til grunna þann 1. apríl.

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa
Fréttir 12. apríl 2024

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa

Matvælastofnun lagði stjórnvaldssektir á þrjú kúabú á Vesturlandi á dögunum vegn...