Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 mánaða.
Smáforrit til að panta sæðingar
Fréttir 6. janúar 2025

Smáforrit til að panta sæðingar

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Smáforritið Fang, sem er notað fyrir pantanir á sæðingum og skráningar fyrir frjótækna, hefur verið tekið í notkun í Eyjafirði og Suður-Þingeyjarsýslu.

Í fréttatilkynningu segir að planið sé að byrja þar og sjá hvernig gengur. Í framhaldinu verður farið að taka það í notkun á fleiri svæðum. Markmiðið er að gera það notendavænt og auðvelda pantanir á sæðingum og skráningar fyrir frjótækna, minnka til dæmis allar handskriftir sem hafa fylgt núverandi kerfi síðustu áratugina.

Markmiðið er einnig að fækka villum og koma alveg í veg fyrir villur í kerfinu, ásamt því að gera störf frjótækna skilvirkari. Pantanir og skráningar í forritinu eru tengdar við Huppu og uppfærast þar.

Smáforritið Fang er aðgengilegt fyrir Android, iPhone og Windows.

Skylt efni: Smáforritið Fang

Bláskógabyggð fremst í flokki
Fréttir 12. nóvember 2025

Bláskógabyggð fremst í flokki

Bláskógabyggð hefur verið útnefnd í fyrsta sæti af fjórum „Sveitarfélögum ársins...

Þjónustumiðstöð byggð á Blönduósi
Fréttir 11. nóvember 2025

Þjónustumiðstöð byggð á Blönduósi

Á dögunum voru kynnt áform um opnun þjónustumiðstöðvar, sem Drangar ehf. ætla að...

Nýr verslunarstjóri í Hrísey
Fréttir 11. nóvember 2025

Nýr verslunarstjóri í Hrísey

Ásrún Ýr Gestsdóttir tók í haust við sem verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar. He...

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings
Fréttir 11. nóvember 2025

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings

Dalabyggð og Húnaþing vestra eru nú á fullu í sameiningarviðræðum en ákveðið hef...

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi
Fréttir 10. nóvember 2025

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi

Veðurstofan hefur vaktað ýmis efni í úrkomu og lofti á Stórhöfða í Vestmannaeyju...

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt
Fréttir 10. nóvember 2025

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt

Umsagnarferli um umdeild frumvarpsdrög þar sem breyta á búvörulögum, lauk 24. ok...

Raflínunefnd umdeild
Fréttir 10. nóvember 2025

Raflínunefnd umdeild

Sveitarfélög og hagsmunasamtök landeigenda hafa gagnrýnt fyrirhugaða stofnun raf...

Auknar rekstrartekjur RML
Fréttir 10. nóvember 2025

Auknar rekstrartekjur RML

Stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hélt ársfund í Borgarnesi til þe...