Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Skuggaleg herlirfa nálgast Evrópu
Fréttir 27. júlí 2020

Skuggaleg herlirfa nálgast Evrópu

Höfundur: ehg

Líklegt er að amerísk kornugla, öðru nafni herlirfa, festi rætur í Evrópu á þessu ári en í hlýju veðurfari fjölgar hún sér sexfalt á einu ári. Nú spá sérfræðingar því að kornuglan, sem er mölur, að aðeins tímaspursmál sé hvenær hún nái fótfestu í Evrópu.

Ef lirfan er ekki nú þegar komin til Evrópu þá er reiknað með að á þessu ári komi hún til Ítalíu. Lirfan er upprunalega frá Mið- og Suður-Ameríku en hefur dreift sér til Afríku og þaðan til Asíu. Í Kína er nú þegar mikill skaði af kornuglunni. Skordýrið hefur vetrarsetu á hlýjum suðrænum stöðum en getur flutt sig yfir stór svæði. Ef hún á að lifa af á Norðurlöndunum yrði það einna helst í gróðurhúsum því hún þolir ekki frost. 

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...