Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Frá kynningu Léttis á Akureyri.
Frá kynningu Léttis á Akureyri.
Fréttir 10. nóvember 2017

Samstarf nyrðra um hesta- mennsku fyrir fatlaðra

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Hestamannafélagið Léttir, Hestaleigan Kátur, Akureyrar­bær og Fjölmennt eru að hefja samstarf um hestamennsku fyrir fatlaða í í Léttishöllinni ofan Akureyrar í vetur.
 
Kynning var í liðinni viku, öllum opin, á því sem upp á verður boðið og voru hestar til reiðu, m.a. með sérbúnaði svo þeir sem áhuga höfðu á að prófa að bregða sér á hestbak stóð það til boða. Þó nokkur fjöldi fólks mætti á kynninguna og þótti Léttismönnum ánægjulegt að sjá hversu margir óskuðu eftir að spreyta sig á hestbaki. 
 
„Gleðin var fölskvalaus og mikil ánægja er  með þetta framtak okkar,“ segir á heimasíðu Léttis. Málið verður kynnt frekar á næstunni og sérstök námskeið þá jafnframt auglýst.
 
Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...