Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Pandabirnan Basi er látin
Fréttir 2. október 2017

Pandabirnan Basi er látin

Höfundur: Vilmundur Hansen

Elsta pandabirna í dýragarði er dáin. Basi, eins og birnan var kölluð, var á 38. ári og fékk hægt andlát.

Basi eyddi stórum hluta ævinnar í dýragarði í Fuzhou í Suðaustur-Kína og var hún sú pandabirna í heiminum sem náð hefur hæsta aldri sem vitað er um.

Pandabirnir eru alfriðaðir og undir ströngu eftirliti hvort sem það er í dýragörðum eða úti í náttúrunni og hefur eftirlitið orðið til þess að þeir eru ekki lengur taldir í útrýmingarhættu.

Basi var nefnd í höfuðið á dalnum sem hún bjó í ásamt fjölskyldu sinni til fimm ára aldurs en eftir það dvaldi hún í dýragarðinum í Fuzhou. Hún var fyrirmyndin að verndardýri Asíuleikanna 1990.

Starfsfólk dýragarðsins segist vera slegið yfir láti Basi. „Hún var okkur öllum kær, engill í umgengni og mikil vinkona. Basi mun búa áfram í hjarta okkar.“

Skylt efni: Pand | Basi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vi...

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2021

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun fimmtudaginn 21. október en l...

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...