Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Nýr yfirdýralæknir
Fréttir 16. október 2024

Nýr yfirdýralæknir

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Þóra Jóhanna Jónasdóttir hefur verið skipuð í embætti yfirdýralæknis.

Hún var valin úr hópi fjögurra umsækjenda og tekur við embættinu af Sigurborgu Daðadóttur, sem mun starfa í matvælaráðuneytinu á sviði dýraheilsu við mótun á heildarstefnu.

Þóra hefur frá 2013 starfað sem sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun og var eftirlitsdýralæknir Suðvesturumdæmis árið 2009.

Í tilkynningu úr matvælaráðuneytinu kemur fram að Þóra hafi verið umsjónarmaður Dýraauðkennis hjá Dýralæknafélagi Íslands á árunum 2010 til 2014 og verkefnastjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu frá 2000 til 2002. Hún var um árabil búsett í Noregi ogrúmtárí Bandaríkjunum þar sem hún starfaði sem dýralæknir og lagði stund á kennslu og rannsóknir.

Þóra var héraðsdýralæknir hjá embætti yfirdýralæknis í Ísafjarðarumdæmi á árunum 1990 til 1993. 

Hvað hefur áhrif á líðan bænda?
Fréttir 6. desember 2024

Hvað hefur áhrif á líðan bænda?

Valgerður Friðriksdóttir stendur fyrir rafrænni könnun þar sem hún skoðar hefðir...

Lök kornuppskera á landinu
Fréttir 6. desember 2024

Lök kornuppskera á landinu

Samkvæmt bráðabirgðatölum bendir allt til að uppskera af þurru korni sé umtalsve...

Erlend kúakyn myndu skila mun meiri framlegð
Fréttir 5. desember 2024

Erlend kúakyn myndu skila mun meiri framlegð

Ný skýrsla Landbúnaðarháskóla Íslands, þar sem fjögur erlend kúakyn voru borin s...

Skrásetja sögu brautryðjenda
Fréttir 5. desember 2024

Skrásetja sögu brautryðjenda

Sögur brautryðjenda í garðyrkju varpa ljósi á þá miklu þróun sem hefur átt sér s...

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland
Fréttir 5. desember 2024

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland

Eigendur Friðheima, Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir, munu taka við ...

Áfrýjar dómi
Fréttir 5. desember 2024

Áfrýjar dómi

Undanþágur kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum féllu úr gildi með dómi Héraðsdó...

Fuglaflensa á íslensku búi
Fréttir 5. desember 2024

Fuglaflensa á íslensku búi

Á þriðjudaginn greindist fuglaflensa af gerðinni H5N5 á kalkúnabúi Reykjabúsins ...

Mismunur bændum í óhag
Fréttir 5. desember 2024

Mismunur bændum í óhag

Í dag kostar 306 krónur að framleiða lítra af mjólk samkvæmt nýsamþykktum verðla...