Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 mánaða.
Dagmar Ýr Stefánsdóttir.
Dagmar Ýr Stefánsdóttir.
Mynd / Aðsend
Fréttir 21. janúar 2025

Nýr bæjarstjóri Múlaþings

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Bæjarstjóraskipti eru að verða í sveitarfélaginu Múlaþingi.

Dagmar Ýr Stefánsdóttir tekur við starfi sveitarstjóra Múlaþings frá og með 1. febrúar. Um leið lætur Björn Ingimarsson af störfum sem sveitarstjóri. Segir í tilkynningu sveitarfélagsins að vegna yfirfærslu verkefna, uppgjörs vegna ársins 2024 o.fl. muni Björn starfa áfram með nýjum sveitarstjóra til og með 15. mars en þá láta endanlega af störfum hjá sveitarfélaginu Múlaþingi. Björn hefur starfað sem sveitarstjóri Múlaþings frá árinu 2020 en áður var hann bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs, frá árinu 2010. Hann var jafnframt sveitarstjóri Þórshafnarhrepps árin 2001–2006 og Langanesbyggðar 2006–2009.

Dagmar Ýr er með BA-gráðu í fjölmiðlafræði frá Háskólanum á Akureyri. Hún var áður framkvæmdastjóri Austurbrúar frá árinu 2023. Fram að því, frá 2013, starfaði hún sem yfirmaður samskipta og samfélagsmála hjá Alcoa Fjarðaáli. Áður starfaði Dagmar sem forstöðumaður markaðs- og kynningarsviðs hjá Háskólanum á Akureyri í fimm ár og var þar áður fréttamaður hjá fjölmiðlafyrirtækinu N4 í eitt ár. Dagmar hefur auk þess setið í ýmsum stjórnum, svo sem í heimastjórn Fljótsdalshéraðs, í fagráði Seyðisfjarðarkaupstaðar, í stjórn Stapa lífeyrissjóðs og í fagráði Uppbyggingarsjóðs Austurlands.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...