Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 mánaða.
Starfsfólk MS á Selfossi sem fékk starfsaldursviðurkenningar sínar í kaffisamsæti 20. desember. Á myndinni eru frá vinstri: Guðmundur Ingi, Kristinn Scheving, Jón Guðlaugsson, Ágúst Þór Jónsson, rekstrarstjóri MS Selfossi, Guðrún Arna, Sigþór, Miroslav, Charlotte og Ólafur.
Starfsfólk MS á Selfossi sem fékk starfsaldursviðurkenningar sínar í kaffisamsæti 20. desember. Á myndinni eru frá vinstri: Guðmundur Ingi, Kristinn Scheving, Jón Guðlaugsson, Ágúst Þór Jónsson, rekstrarstjóri MS Selfossi, Guðrún Arna, Sigþór, Miroslav, Charlotte og Ólafur.
Mynd / Aðsendar
Fréttir 14. janúar 2025

MS heiðraði sjö starfsmenn

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Sjö starfsmönnum MS á Selfossi var veitt starfsaldursviðurkenning á dögunum fyrir farsæl og góð störf í þágu mjólkurvinnslunnar.

Ólafur Einarsson með Ágústi Þór Jónssyni, rekstrarstjóra MS Selfossi.

Sigþór Magnússon, Guðrún Arna Sigurðardóttir, Jón Guðlaugsson og Kristinn Scheving fengu öll viðurkenningu fyrir tíu ára starf en þau eru öll bílstjórar hjá MS. Miroslav Jozef Zielke verkamaður fékk 20 ára viðurkenningu og Charlotte S. Nilsen mjólkurfæðingur og starfsmaður á rannsóknarstofu fékk viðurkenningu fyrir 30 ára starf.

Loks fékk Ólafur Einarsson, verkstjóri og starfsmaður innkaupadeildar, viðurkenningu fyrir 40 ára starf, en þess má geta að faðir hans, Einar Jörgen Hansson, vann í 56 ár í búinu á Selfossi en hann lést 21. desember 2023. Samhliða starfsaldurviðurkenningunum var Guðmundi Inga Sumarliðasyni þakkað fyrir farsæl störf í búinu á Selfossi síðustu 10 ár en hann var að láta af störfum.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...