Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Minnsta vínframleiðsla í Evrópu í 36 ár
Fréttir 15. nóvember 2017

Minnsta vínframleiðsla í Evrópu í 36 ár

Höfundur: ehg / Nationen
Veðurskilyrði eins og haglél, þurrkar og ofsaveður, hafa komið hart niður á vínbændum í Evrópu þannig að framleiðslutölur hafa ekki verið lægri síðan 1981. Á sumum stöðum eru svæði svo illa útileikin að um einn þriðji af framleiðslunni er skemmd.
 
Evrópsku bændasamtökin Copa-Cogeca tilkynntu á dögunum að óveður í álfunni hafi minnkað uppskeru ársins um 14% frá því í fyrra. Þannig sé vínframleiðsla í Evrópu um 145 milljónir hektólítrar á þessu ári og hefur ekki verið minni í 36 ár. Tvö stærstu vínframleiðendalöndin, Frakkland og Ítalía, koma verst út eftir árið en í Frakklandi hefur framleiðslan minnkað um 18 prósent samanborið við árið 2016, og á Ítalíu er framleiðslan 26 prósentum minni en árið áður. Forsvarsmenn Copa-Cogeca árétta þó að víngæðin séu mjög há og góð þrátt fyrir veðurfarið, en að minna magn geti fært til verðaukningar. Vínframleiðsla í Evrópu er um 60 prósent af allri vínframleiðslu heimsins. 
Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum
Fréttir 20. janúar 2022

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum

„Við erum hvergi nærri hætt með okkar uppbyggingu, en stefnan er að íbúar í svei...

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra
Fréttir 19. janúar 2022

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra

Rangárþing ytra efndi nýlega til slagorðakeppnis um slagorð fyrir sveitarfélagið...

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar
Fréttir 19. janúar 2022

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar

Samningur um smíði á 1.100 fermetra viðbyggingu við Flug­stöðina á Akureyri var ...

Byggðasaga Skagafjarðar tók 26 ár í vinnslu og í verkið fóru um 50 starfsár
Fréttir 19. janúar 2022

Byggðasaga Skagafjarðar tók 26 ár í vinnslu og í verkið fóru um 50 starfsár

Hjalti Pálsson frá Hofi, ritstjóri og aðalhöfundur Byggðasögu Skagafjarðar, skil...

Vinna hefst við gerð reglna um raforkuöryggi
Fréttir 19. janúar 2022

Vinna hefst við gerð reglna um raforkuöryggi

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp um raforkuöryggi....

Ný reglugerð um velferð alifugla
Fréttir 19. janúar 2022

Ný reglugerð um velferð alifugla

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um velferð alifu...

Skútustaðahreppur kaupir Kálfaströnd á 140 milljónir
Fréttir 18. janúar 2022

Skútustaðahreppur kaupir Kálfaströnd á 140 milljónir

Gengið var frá kaupsamningi undir lok síðasta árs um jörðina Kálfaströnd (Kálfas...

Segist hafa fengið hótun um málefni sveitarfélagsins
Fréttir 18. janúar 2022

Segist hafa fengið hótun um málefni sveitarfélagsins

Það hefur vakið athygli að Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps, h...