Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Minnsta vínframleiðsla í Evrópu í 36 ár
Fréttir 15. nóvember 2017

Minnsta vínframleiðsla í Evrópu í 36 ár

Höfundur: ehg / Nationen
Veðurskilyrði eins og haglél, þurrkar og ofsaveður, hafa komið hart niður á vínbændum í Evrópu þannig að framleiðslutölur hafa ekki verið lægri síðan 1981. Á sumum stöðum eru svæði svo illa útileikin að um einn þriðji af framleiðslunni er skemmd.
 
Evrópsku bændasamtökin Copa-Cogeca tilkynntu á dögunum að óveður í álfunni hafi minnkað uppskeru ársins um 14% frá því í fyrra. Þannig sé vínframleiðsla í Evrópu um 145 milljónir hektólítrar á þessu ári og hefur ekki verið minni í 36 ár. Tvö stærstu vínframleiðendalöndin, Frakkland og Ítalía, koma verst út eftir árið en í Frakklandi hefur framleiðslan minnkað um 18 prósent samanborið við árið 2016, og á Ítalíu er framleiðslan 26 prósentum minni en árið áður. Forsvarsmenn Copa-Cogeca árétta þó að víngæðin séu mjög há og góð þrátt fyrir veðurfarið, en að minna magn geti fært til verðaukningar. Vínframleiðsla í Evrópu er um 60 prósent af allri vínframleiðslu heimsins. 
Hjartað slær með náttúruvernd
Fréttir 18. febrúar 2025

Hjartað slær með náttúruvernd

Sigrún Ágústsdóttir er forstjóri nýrrar Náttúruverndarstofnunar sem tók til star...

Á hverfanda hveli
Fréttir 18. febrúar 2025

Á hverfanda hveli

Árið í ár er helgað hverfandi jöklum. Íslenskir jöklar minnkuðu um 900 km2 milli...

Stöðugur samdráttur í hrossaútflutningi
Fréttir 17. febrúar 2025

Stöðugur samdráttur í hrossaútflutningi

Frá árinu 2022 hefur samdráttur verið stöðugur í útflutningi íslenskra hrossa.

Samráð um úrgangsforvarnir
Fréttir 14. febrúar 2025

Samráð um úrgangsforvarnir

Í Samráðsgátt stjórnvalda liggja nú drög Umhverfisstofnunar að stefnu um úrgangs...

Sóknarhugur er í Dalamönnum
Fréttir 14. febrúar 2025

Sóknarhugur er í Dalamönnum

Í Búðardal er fyrirhugað að reisa atvinnuhúsnæði með allt að 150 milljóna króna ...

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk
Fréttir 13. febrúar 2025

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk

Vísbendingar eru um að náttúrulegir birkiskógar hafi mikil áhrif á uppsöfnun kol...

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða
Fréttir 13. febrúar 2025

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða

Kennslutól fyrir skólabörn, vöruþróun ærkjöts og sauðaosta og markaðssetning á s...

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög
Fréttir 12. febrúar 2025

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur verið kynnt fyrir vorþingið. Landbúnaðarmá...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f