Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Margir fullnýttu ekki kvótann
Fréttir 12. febrúar 2024

Margir fullnýttu ekki kvótann

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Á þriðja hundrað mjólkurframleiðenda uppfylltu ekki framleiðsluskyldu sína árið 2023.

Samkvæmt upplýsingum frá matvælaráðuneytinu voru mjólkurframleiðendur 498 á síðasta ári. Þar af voru 225 kúabændur sem fullnýttu ekki framleiðslurétt sinn. Ónotað greiðslumark þessara aðila var samtals 7.590.350 lítrar.

Þar sem hundrað prósent framleiðsluskylda hvílir á mjólkurframleiðendum munu beingreiðslur af ónotuðu greiðslumarki færast til þeirra sem framleiddu mjólk umfram sinn framleiðslurétt. Alls 273 kúabændur mjólkuðu meira en greiðslumark þeirra heimilaði, eða samtals 10.102.682 lítra umfram sinn kvóta. Eftir standa rúmlega tvær og hálf milljón lítra sem voru mjólkaðir umfram heildargreiðslumark í landinu og munu ekki fara til útjöfnunar.

Skylt efni: mjólkurkvóti

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...

Norðlenskir bændur verðlaunaðir
Fréttir 1. maí 2024

Norðlenskir bændur verðlaunaðir

Bændur á þremur bæjum voru verðlaunaðir á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar ...

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði
Fréttir 1. maí 2024

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði

Hagnaður Kjarnafæðis Norð­lenska var 385,5 milljónir króna á síðasta ári fyrir s...

Engir hveitibrauðsdagar
Fréttir 30. apríl 2024

Engir hveitibrauðsdagar

Nýi matvælaráðherrann, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, segir of stutt vera eftir af...