Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Lagt til að sameina lög um dýraheilbrigði og dýrainnflutning
Fréttir 26. október 2017

Lagt til að sameina lög um dýraheilbrigði og dýrainnflutning

Höfundur: Vilmundur Hansen

Starfshópur um endurskoðun löggjafar um dýrasjúkdóma og dýralækna hefur skilað skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Skýrslan er unnin í framhaldi umræðu undanfarinna ára um nauðsyn þess að endurskoða helstu lög sem varða dýraheilbrigði og dýrasjúkdóma.

Í skýrslunni er lagt til að í nýjum lögum um heilbrigði dýra verði tilgangi núverandi laga um dýrasjúkdóma og laga um innflutning á dýrum slegið saman. Þannig að til yrðu heildstæð og samræmd lög um dýraheilbrigði sem hafa að markmiði að vernda og bæta heilbrigði allra dýra á Íslandi. Á sama tíma að verjast komu nýrra smitefna til landsins og hindra að þau berist í dýr og breiðist út.

Áfram er gert ráð fyrir að það verði sérstök lög um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr. 

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...