Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Lagt til að sameina lög um dýraheilbrigði og dýrainnflutning
Fréttir 26. október 2017

Lagt til að sameina lög um dýraheilbrigði og dýrainnflutning

Höfundur: Vilmundur Hansen

Starfshópur um endurskoðun löggjafar um dýrasjúkdóma og dýralækna hefur skilað skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Skýrslan er unnin í framhaldi umræðu undanfarinna ára um nauðsyn þess að endurskoða helstu lög sem varða dýraheilbrigði og dýrasjúkdóma.

Í skýrslunni er lagt til að í nýjum lögum um heilbrigði dýra verði tilgangi núverandi laga um dýrasjúkdóma og laga um innflutning á dýrum slegið saman. Þannig að til yrðu heildstæð og samræmd lög um dýraheilbrigði sem hafa að markmiði að vernda og bæta heilbrigði allra dýra á Íslandi. Á sama tíma að verjast komu nýrra smitefna til landsins og hindra að þau berist í dýr og breiðist út.

Áfram er gert ráð fyrir að það verði sérstök lög um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr. 

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032
Fréttir 15. apríl 2024

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032

Í nýrri landsáætlun verður stefnt að því að hverfandi líkur verði að upp komi ri...

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa
Fréttir 15. apríl 2024

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var í Ásgarði Landbúnaðarháskóla Ísla...

Sláturhús brann til grunna
Fréttir 12. apríl 2024

Sláturhús brann til grunna

Sláturhúsið í Seglbúðum í Landbroti brann til grunna þann 1. apríl.

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa
Fréttir 12. apríl 2024

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa

Matvælastofnun lagði stjórnvaldssektir á þrjú kúabú á Vesturlandi á dögunum vegn...

Dregur úr kaupvilja
Fréttir 12. apríl 2024

Dregur úr kaupvilja

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun apríl sýna að ja...