Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Kjötbollur seðja svanga maga
Matarkrókurinn 3. júlí 2014

Kjötbollur seðja svanga maga

Höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson

Kjötbollur eru gómsætar og matur sem allir elska, börn og fullorðnir. Kjötbollur er hægt að setja upp um eina deild með að setja ostabita í hverja bollu.

Ostafylltar kjötbollur
Hráefni

 • 1 pakki nautahakk
 • 3/4 bolli brauðraspur eða snakk að eigin vali (til dæmis maísflögur)
 • ½ bolli rifinn parmesan ostur
 • ½ bolli vatn
 • 2 matskeiðar kryddjurtir úr garðinum, til dæmis steinselja eða graslaukur
 • 1 egg
 • ½ tsk. saxaður hvítlaukur
 • 1 tsk. salt
 • ¼ tsk. svartur pipar
 • 2 kúlur ferskur mozzarella, sem búið er að skera í um 20 teninga

Aðferð:

 • Hitið ofninn í 175°c gráður.
 • Sameinið öll innihaldsefni í stóra skál nema mozzarella-ostinn. Blandað vel saman.
 • Skiptið blöndunni í 20 kjötbollur, hnoðið kúlur í kringum mozzarella-tening og gætið þess vel að þekja ostinn alveg.
 • Bakið í 15 til 20 mínútur eða þar til bollan er ekki lengur bleik í miðju. Berið fram strax. Gott að hafa á smjörpappír til að auðvelda þrif.

Auðvelt er  snúa þessu í ítalska veislu með æðislegum pastarétti!

Einföld ítölsk tómatsósa
Hráefni

 • 100 ml ólífuolía
 • 2 hvítlauksrif
 • salt og pipar

Aðferð:

 • Sjóðið niður 10 stk. saxaða tómata um helming (hægt að nota 1 dós af söxuðum tómötum).
 • Framreiðið með pasta að eigin vali og mikið af rifnum parmesanosti á toppinn. Með þessu er gott að klippa nokkrar kryddjurtir ef þær eru til á heimilinu. Hvítlauksbrauðið er ómissandi með. 

4 myndir:

Tíu ára starfsafmæli
Fréttir 3. febrúar 2023

Tíu ára starfsafmæli

Tíu ár eru síðan Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) var sett á laggirnar. Af ...

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis
Fréttir 3. febrúar 2023

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis

Fjárfestingafélag Þingeyinga hf. hefur unnið að skýrslu í samstarfi við verkfræð...

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma
Fréttir 2. febrúar 2023

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma

Nýlega var Sláturhúsi Vesturlands í Borgarnesi veittur styrkur úr markaðssjóði s...

Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...