Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Kjötbollur seðja svanga maga
Matarkrókurinn 3. júlí 2014

Kjötbollur seðja svanga maga

Höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson

Kjötbollur eru gómsætar og matur sem allir elska, börn og fullorðnir. Kjötbollur er hægt að setja upp um eina deild með að setja ostabita í hverja bollu.

Ostafylltar kjötbollur
Hráefni

  • 1 pakki nautahakk
  • 3/4 bolli brauðraspur eða snakk að eigin vali (til dæmis maísflögur)
  • ½ bolli rifinn parmesan ostur
  • ½ bolli vatn
  • 2 matskeiðar kryddjurtir úr garðinum, til dæmis steinselja eða graslaukur
  • 1 egg
  • ½ tsk. saxaður hvítlaukur
  • 1 tsk. salt
  • ¼ tsk. svartur pipar
  • 2 kúlur ferskur mozzarella, sem búið er að skera í um 20 teninga

Aðferð:

  • Hitið ofninn í 175°c gráður.
  • Sameinið öll innihaldsefni í stóra skál nema mozzarella-ostinn. Blandað vel saman.
  • Skiptið blöndunni í 20 kjötbollur, hnoðið kúlur í kringum mozzarella-tening og gætið þess vel að þekja ostinn alveg.
  • Bakið í 15 til 20 mínútur eða þar til bollan er ekki lengur bleik í miðju. Berið fram strax. Gott að hafa á smjörpappír til að auðvelda þrif.

Auðvelt er  snúa þessu í ítalska veislu með æðislegum pastarétti!

Einföld ítölsk tómatsósa
Hráefni

  • 100 ml ólífuolía
  • 2 hvítlauksrif
  • salt og pipar

Aðferð:

  • Sjóðið niður 10 stk. saxaða tómata um helming (hægt að nota 1 dós af söxuðum tómötum).
  • Framreiðið með pasta að eigin vali og mikið af rifnum parmesanosti á toppinn. Með þessu er gott að klippa nokkrar kryddjurtir ef þær eru til á heimilinu. Hvítlauksbrauðið er ómissandi með. 

4 myndir:

Innheimta svæðisgjalda
Fréttir 31. mars 2023

Innheimta svæðisgjalda

Í lok árs 2022 samþykkti stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs tillögur um gjaldtöku. Umhv...

Áframhaldandi samstarf
Fréttir 31. mars 2023

Áframhaldandi samstarf

Samtök iðnaðarins (SI) og Samtök smáframleiðenda matvæla (SSFM) /Beint frá býli ...

Fengu ný verkfæri
Fréttir 30. mars 2023

Fengu ný verkfæri

Nemendum og kennurum í pípulögnum í Verkmenntaskólanum á Akureyri voru á dögunum...

Vafi á réttmæti líftölumælinga
Fréttir 30. mars 2023

Vafi á réttmæti líftölumælinga

Auðhumla hefur tekið þá ákvörðun að nýta ekki niðurstöður úr líftölumælingum til...

Frumvarp um friðlýsingu lifandi minja lagt fram
Fréttir 29. mars 2023

Frumvarp um friðlýsingu lifandi minja lagt fram

Fimm þingmenn úr fjórum þingflokkum lögðu á dögunum fram frumvarp til laga um br...

Landbúnaðarráðherra Íraks gæddi sér á lambakjöti
Fréttir 29. mars 2023

Landbúnaðarráðherra Íraks gæddi sér á lambakjöti

Í heimsókn sinni til Íraks á dögunum færði Birgir Þórarinsson alþingismaður land...

Endurheimt vistkerfa
Fréttir 29. mars 2023

Endurheimt vistkerfa

Mossy earth er alþjóðleg hreyfing um endurreisn vistkerfa sem er fjármögnuð með ...

Tillaga um dýravelferðarstofu
Fréttir 29. mars 2023

Tillaga um dýravelferðarstofu

Þann 14. mars stóð Dýraverndarsamband Íslands (DÍS) fyrir málþingi um stöðu dýra...