Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Hundahúfa
Hannyrðahornið 25. september 2014

Hundahúfa

Höfundur: Inga Þyri Kjartansdóttir

Besti vinur mannsins, hundurinn, er á mörgum heimilum.

Sérstaklega þykir barnabörnunum mínum gaman að koma í heimsókn og leika sér við Sindra, labradorinn okkar.

Þess vegna þótti okkur alveg tilvalið að prjóna svona hundahúfu handa henni Hrafnhildi en hún á boxer sem heiti Mia og myndin á húfunni líkist mest þeirri tegund.

Gaman væri ef einhver ætti munstur af fleiri hundategundum og vildi leyfa okkur að nota það.

Stærð: s-m/l-xl.
Prjónar nr. 4.
Efni : Sport garn svart og hvítt fæst á www.garn.is  og í Bjarkarhóli á Nýbýlavegi.
1 dokka af hvorum lit.
Prjónfesta: 10x10 sm gera 23 L og 29 umferðir.
Aðferð: Húfan er prjónuð í hring, í síðustu 3 umferðunum, sem eru svartar, eru teknar saman 2 og 2 lykkjur í seinni  2 umferðunum og síðan bandið dregið í gegnum síðustu lykkjurnar og gengið vel frá því.
Gerður dúskur úr hvítu og svörtu garni og festur vel á.

Húfa:
Fitjið upp 100-110-120 l og prjónið stroff 2 sl 2 br 3-4 umferðir.

Prjónið því næst eftir munstrinu gætið þess að sums staðar í myndinni eru langir þræðir á bak við, gætið þess að festa þá.

Þegar munstrinu lýkur er tekið úr samkvæmt aðferðarlýsingunni. 

Gengið frá endum og húfan þvegin.

Passa að skola vel þegar svart og hvítt er þvegið saman í fyrsta sinn, gott að setja smá borðedik í síðasta skolvatnið.

Lögð slétt til þerris.

5 myndir:

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum
Fréttir 13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum

Kartöflubændur í Nesjum í Hornafirði urðu fyrir verulegu tjóni á dögunum þegar h...

Bændur selja Búsæld
Fréttir 13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfir...

Frekari fækkun sláturgripa
Fréttir 12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar síðasta haust en árið á undan. Áfram ...

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
Fréttir 12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yf...

Lækkað verð á greiðslumarki
Fréttir 12. september 2024

Lækkað verð á greiðslumarki

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun september sýna l...

Smalað vegna óveðurs
Fréttir 12. september 2024

Smalað vegna óveðurs

Fyrsta haustlægðin kom á dögunum, með gulum og appelsínugulum viðvörunum, norðan...

Garðyrkjubændur rafmagnslausir
Fréttir 12. september 2024

Garðyrkjubændur rafmagnslausir

Raforkusamningum meirihluta garðyrkjubænda landsins hefur verið sagt upp. Í suma...

Réttalistinn 2024
29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Rósa
17. júlí 2023

Rósa

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Gerum okkur dagamun
13. september 2024

Gerum okkur dagamun

Göngur og góður reiðtúr
13. september 2024

Göngur og góður reiðtúr