Hringlaga fjárhús sem kynnt var á fundinum.
Hringlaga fjárhús sem kynnt var á fundinum.
Mynd / mhh
Fréttir 25. nóvember 2025

Hringlaga fjárhús

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Ný hönnun fjárhúsa er með áherslu á hagkvæmni í byggingu og rekstri.

Föstudaginn 31. október boðaði Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, sauðfjárbændur og byggingaverktaka á fund eftir hádegi í fundarsal MS á Selfossi þar sem kynntar voru hugmyndir byggingaverktaka á Höfn í Hornafirði um hringlaga fjárhús á Íslandi.

Verkefnið kallast Fjárborg og gengur út á nýja hugsun í hönnun fjárhúsa en hugmyndasmiðurinn er Gunnar Gunnlaugsson húsasmíðameistari í samstarfi við son sinn, Kristján V. Gunnarsson hjá Mikael ehf. Markmið verkefnisins er að endurskilgreina byggingarlag fjárhúsa með áherslu á hagkvæmni í byggingu og rekstri, bætta vinnuaðstöðu, nýtingu rýma og aukið öryggi og vellíðan búfjár. Í miðju hússins er gert ráð fyrir hlaupaketti, sem flytur fóður og grindur milli stía.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...