Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Gripir að skila sér rýrari af fjalli
Mynd / ÁL
Fréttir 6. október 2022

Gripir að skila sér rýrari af fjalli

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Myndarlegur fjárhópur á haustbeit í Hænuvík í Patreksfirði. Líklegt er að fallþungi þessara lamba sé minni en dilka sem slátrað var í fyrra, en á öllu landinu hafa gripir skilað sér rýrari af fjalli en árið 2021.

Helstu skýringarnar sé að finna í köldu sumri sem varð til þess að gróður tók ekki almennilega við sér. Sláturtíð stendur sem hæst um þessar mundir og hafa rúmlega 250 þúsund dilkar farið í gegnum sláturhús landsins. Að meðaltali er fallþunginn 700 grömmum lægri en á sama tíma í fyrra. Minnst þyngdartap er í norðvesturfjórðungi, mest á austur- og norðausturhluta landsins. Einar Kári Magnússon, yfirkjötmatsmaður hjá Mast, segir að þrátt fyrir þetta sé árið gott í sögulegu samhengi.

Nýtt Bændablað kom út í dag

Skylt efni: fallþungi lamba

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum
Fréttir 10. júlí 2025

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum

Róttækar breytingar eru að verða á regluverki varna gegn dýrasjúkdómum.

Salmonella á Kvíabóli
Fréttir 10. júlí 2025

Salmonella á Kvíabóli

Matvælastofnun (MAST) hefur sent út tilkynningu um að salmonella hafi greinst á ...

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi
Fréttir 10. júlí 2025

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi

Eftir þungan rekstur síðasta vetur glímir ullarvinnslufyrirtækið Ístex við fjárh...

Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum
Fréttir 8. júlí 2025

Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum

Þann 18. júní sl. rauf afrekskýrin Snotra 273 í Villingadal í Eyjafirði 100 þús....

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar
Fréttir 4. júlí 2025

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar

Land og skógur hefur gefið út fyrstu skrána um sérstæða eða vistfræðilega mikilv...

Súlur 2025 komnar út
Fréttir 4. júlí 2025

Súlur 2025 komnar út

Tímaritið Súlur kom út á dögunum. Súlur er ársrit Sögufélags Eyfirðinga og hefur...

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla
Fréttir 4. júlí 2025

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla

Nýr Íslandsmeistari í skógarhöggi og fleiri keppnisgreinum var krýndur í Hallorm...

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu
Fréttir 4. júlí 2025

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu

„Kannski sýnir þessi samruni hversu gríðarlega stærðarhagkvæmni er í söfnun og v...