Skylt efni

fallþungi lamba

Metin falla
Fræðsluhornið 29. desember 2021

Metin falla

Ævintýralegasta vænleikaár sögunnar er að baki. Fallþungi lamba hækkaði um hálft kíló á milli ára og óhætt að fullyrða að hópurinn sem var mældur og stigaður hefur aldrei verið betri. Í þessum pistli verður farið stuttlega yfir helstu tíðindi úr lambaskoðunum haustsins.