Skylt efni

fallþungi lamba

Um 28 þúsund færri lömbum slátrað í haust
Fréttir 17. nóvember 2023

Um 28 þúsund færri lömbum slátrað í haust

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar í haust miðað við á síðasta ári. Meðalfallþungi ársins var 17,22 kíló, sem er rúmum 600 grömmum meira en í fyrra, og er þetta í annað skiptið sem meðalfallþungi fer yfir 17 kíló, en árið 2021 var meðalfallþungi 17,40 kíló.

Gripir að skila sér rýrari af fjalli
Fréttir 6. október 2022

Gripir að skila sér rýrari af fjalli

Myndarlegur fjárhópur á haustbeit í Hænuvík í Patreksfirði. Líklegt er að fallþungi þessara lamba sé minni en dilka sem slátrað var í fyrra, en á öllu landinu hafa gripir skilað sér rýrari af fjalli en árið 2021.

Metin falla
Á faglegum nótum 29. desember 2021

Metin falla

Ævintýralegasta vænleikaár sögunnar er að baki. Fallþungi lamba hækkaði um hálft kíló á milli ára og óhætt að fullyrða að hópurinn sem var mældur og stigaður hefur aldrei verið betri. Í þessum pistli verður farið stuttlega yfir helstu tíðindi úr lambaskoðunum haustsins.