Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Hrefna Halldórsdóttir hjá Veiðisporti með átján punda laxinn sem hún veiddi á stöng í Ölfusá.
Hrefna Halldórsdóttir hjá Veiðisporti með átján punda laxinn sem hún veiddi á stöng í Ölfusá.
Mynd / MHH
Fréttir 31. júlí 2015

Góð netaveiði í Ölfusá

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Það sem af er sumri hefur netaveiði í Ölfusá verið nokkuð góð.
 
Það eru Selfossbændur sem leggja netin í ána og vitja þeirra tvisvar á dag. Fiskarnir eru að meðaltali fimm til sex pund. Þeir eru seldir á veitingastaðinn Tryggvaskála á Selfossi og til aðila á Suðurnesjunum.  
 
Þá hefur stangveiðin í ánni einnig verið góð í sumar, miklu betri en í fyrrasumar. Þess má geta að Hrefna Halldórsdóttir hjá Veiðisporti á Selfossi setti þar í átján punda hæng á dögunum. 
Embluverðlaununum frestað fram í júní
Fréttir 26. janúar 2022

Embluverðlaununum frestað fram í júní

Vegna kórónuveirufaraldursins hefur verkefnastjórn norrænu matvælaverðlaunanna E...

Lagt til að 700 milljóna króna stuðningur fari í niðurgreiðslu á hverju keyptu tonni
Fréttir 26. janúar 2022

Lagt til að 700 milljóna króna stuðningur fari í niðurgreiðslu á hverju keyptu tonni

Í fjárlögum ársins 2022 er gert ráð fyrir 700 milljóna króna stuðningi við bændu...

Tritrichomonas greindist í ketti
Fréttir 26. janúar 2022

Tritrichomonas greindist í ketti

Sníkjudýrið Tritrichomonas foetus greindist nýverið í fyrsta sinn á Íslandi, í s...

Fjallalax fær rekstrarleyfi vegna fiskeldis
Fréttir 26. janúar 2022

Fjallalax fær rekstrarleyfi vegna fiskeldis

Matvælastofnun hefur veitt Fjallalax ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis að Hallkel...

DEUTZE-FAHR lagt á 12 glerflöskur
Fréttir 26. janúar 2022

DEUTZE-FAHR lagt á 12 glerflöskur

Í mars 2021 var sett heims­met með stórri fagurgrænni DEUTZE-FAHR TTV Warrior tö...

Endurbygging hefst í mars á hluta Snæfellsvegar
Fréttir 26. janúar 2022

Endurbygging hefst í mars á hluta Snæfellsvegar

Skrifað hefur verið undir samning um framkvæmd við Snæfellsveg, nr. 54, á milli ...

Fjögur félagasamtök styrkt til að hreinsa strandlengjuna
Fréttir 25. janúar 2022

Fjögur félagasamtök styrkt til að hreinsa strandlengjuna

Fjögur félagasamtök verða styrkt til verkefna sem lúta að hreinsun strandlengju ...

Riða greindist í skimunarsýni
Fréttir 25. janúar 2022

Riða greindist í skimunarsýni

Matvælastofnun barst fyrir skömmu tilkynning frá Tilraunastöð HÍ að Keldum um að...