Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Útflutningur á hrossum hefst aftur í september.
Útflutningur á hrossum hefst aftur í september.
Fréttir 21. ágúst 2024

Frestun hrossaútflutnings

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Reglubundin yfirhalning farmflugvélar er ástæða þess að engin hross hafa verið flutt frá Íslandi síðan í byrjun júlí.

Icelandair Cargo sér um flutning hrossa frá Íslandi. Ein farmvél rúmar bása hrossanna en sú flugvél fór í reglulega skoðun og lagfæringu í júlí. Vélin er áætluð aftur til landsins í september og er gert ráð fyrir að útflutningur hefjist aftur þann 5. september næstkomandi.

Það sem af er árinu hafa 617 hross verið flutt frá landinu, 116 stóðhestar, 229 geldingar og 272 hryssur samkvæmt upplýsingum WorldFengs, upprunaættbók íslenska hestsins.

Skylt efni: hrossaútflutningur

Mest aukning í svínakjöti
Fréttir 11. október 2024

Mest aukning í svínakjöti

Samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofu Íslands jókst innlend kjötframleiðsla um þrjú...

Um 30% samdráttur á hverja framleidda einingu
Fréttir 11. október 2024

Um 30% samdráttur á hverja framleidda einingu

Bændasamtök Íslands hafa lagt umsögn sína um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum inn ...

Vambir liðnar undir lok
Fréttir 11. október 2024

Vambir liðnar undir lok

Ekki fást lengur vambir með slátri frá SS. Neytendur sakna þeirra.

Beint: Dagur landbúnaðar á Suðurlandi
Fréttir 11. október 2024

Beint: Dagur landbúnaðar á Suðurlandi

Bændasamtök Íslands og Samtök fyrirtækja í landbúnaði standa fyrir málþingi á Hó...

Stýrihópur greiðir úr misfellum
Fréttir 11. október 2024

Stýrihópur greiðir úr misfellum

Fyrir liggur að matvælaeftirlit hér á landi er óskilvirkt og nýr stýrihópur hefu...

Arfgerðargreindir gripir standast ekki villupróf
Fréttir 10. október 2024

Arfgerðargreindir gripir standast ekki villupróf

Mikill gangur hefur verið í arfgerðargreiningum í sauðfé frá áramótum.

Upplýsa þarf um smithættu af vanelduðum hamborgurum
Fréttir 10. október 2024

Upplýsa þarf um smithættu af vanelduðum hamborgurum

Tvær nýlegar hópsýkingar hafa orðið í Noregi sem raktar voru til hamborgarakjöts...

Afkomutjón blasir við
Fréttir 10. október 2024

Afkomutjón blasir við

Forsendur ylræktar bresta augljóslega ef ekki er tryggt aðgengi að grunnþáttum f...