Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 mánaða.
Framleiddu úrvalsmjólk allt árið
Fréttir 14. mars 2024

Framleiddu úrvalsmjólk allt árið

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Þrjátíu og fimm mjólkurframleiðendur á starfssvæði Auðhumlu fengu greitt fyrir úrvalsmjólk alla mánuði síðasta árs.

Þetta er svipaður fjöldi og hefur verið undanfarin ár, en árið 2022 náðu þrjátíu og sex kúabændur þessum árangri. Að stórum hluta eru sömu bændur sem framleiddu úrvalsmjólk alla tólf mánuðina í fyrra og árið á undan. Samtals framleiddu þessir 35 aðilar tæpa ellefu milljón lítra úrvalsmjólkur. Frá þessu er greint í frétt á heimasíðu Auðhumlu, þar sem bændurnir eru taldir upp. Auðhumla er samvinnufélag í eigu mjólkurframleiðenda og móðurfélag Mjólkursamsölunnar, með 80% eignarhlut. Starfssvæði Auðhumlu nær til alls landsins nema Skagafjarðar.

Nóg af sæði í hafrastöðinni
Fréttir 8. nóvember 2024

Nóg af sæði í hafrastöðinni

Nóg er til af frystu hafrasæði og geitabændur hvattir til að nýta sér það til að...

Eggjaskortur vegna dýravelferðar
Fréttir 8. nóvember 2024

Eggjaskortur vegna dýravelferðar

Litlar birgðir á eggjum í verslunum má rekja til umfangsmikilla breytinga sem bæ...

Hveitikynbætur alger nýlunda
Fréttir 8. nóvember 2024

Hveitikynbætur alger nýlunda

Á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands er verið að hefja vinnu að hveitikynbótum í f...

Japanir ætla sér mikla hluti í ræktun á Íslandi
Fréttir 7. nóvember 2024

Japanir ætla sér mikla hluti í ræktun á Íslandi

Japanskt fyrirtæki hyggst bæta hrísgrjónarækt við jarðarberjaframleiðslu sína á ...

Nýr verðlagsgrunnur og ný verðlagsnefnd
Fréttir 7. nóvember 2024

Nýr verðlagsgrunnur og ný verðlagsnefnd

Drög að nýjum verðlagsgrunni kúabús liggja fyrir, sem er uppfærsla á grunninum f...

Jafnvægisverð lækkar áfram
Fréttir 7. nóvember 2024

Jafnvægisverð lækkar áfram

Á markaði með greiðslumark í mjólk, haldinn 1. nóvember, myndaðist jafnvægisverð...

Áframhaldandi vöxtur í neyslu og framleiðslu á kjúklingi
Fréttir 7. nóvember 2024

Áframhaldandi vöxtur í neyslu og framleiðslu á kjúklingi

Nýtt kjúklingframleiðsluhús er á teikniborðinu á Miðskógi í Dölum, sem verður sö...

Framleiðslan dregst saman um 340 tonn
Fréttir 7. nóvember 2024

Framleiðslan dregst saman um 340 tonn

Áfram heldur þeim lömbum að fækka sem koma til slátrunar ár hvert. Í liðinni slá...