Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Nautgriparæktin stendur frammi fyrir miklum áskorunum á næstu árum.
Nautgriparæktin stendur frammi fyrir miklum áskorunum á næstu árum.
Mynd / Jón Eiríksson
Skoðun 24. ágúst 2016

Fjölbreyttari stuðningur skapar sóknarfæri fyrir kúabændur

Höfundur: Margrét Gísladóttir
Fyrstu búvörusamningarnir voru gerðir 1985 til að ákvarða rekstrarskilyrði ákveðinna búgreina, sérstaklega mjólkurframleiðslu og sauðfjárræktar. Árin þar á undan hafði umframframleiðsla í mjólkurframleiðslu numið allt að 10–13% og bændur höfðu ekki fengið greitt fullt verð fyrir framleiðslu innan búmarks í nokkurn tíma. Því var ljóst að fyrri lög áttu ekki lengur við og grípa þyrfti inn í svo ekki færi illa. Í samningunum árið 1985 var ákveðið að ríkissjóður ábyrgðist fullt grunnverð til bænda fyrir ákveðið magn mjólkur og hófst þannig markviss aðlögun framleiðslunnar að innanlandsneyslu. Jafnframt var kveðið á um að aðstoða bændur við að leita nýrra búgreina og hvetja þannig til framþróunar og fjölbreytileika innan landbúnaðarins.
 
Gróa Margrét Lárusdóttir og Sigurður Ólafsson, bændur á Brúsastöðum í Vatnsdal, bregða á leik í fjósinu. Mynd / HKr.
 
Árið 1992 voru teknar upp beingreiðslur á mjólk og gert heimilt að eiga viðskipti með greiðslumark. Fjöldi samninga hafa verið gerðir síðan þá en óhætt er að segja að þeir samningar sem nú eru til afgreiðslu á þingi fela í sér þær mestu breytingar sem gerðar hafa verið innan greinarinnar síðan fyrstu búvörusamningarnir voru samþykktir.
 
Nautgriparækt á tímamótum
 
Á þessum ti´mamo´tum stendur nautgriparæktin frammi fyrir margvi´slegum a´skorunum. Markaður he´r a´ landi fyrir nautgripaafurðir hefur stækkað hratt undanfarin ár og allt lítur út fyrir að su´ þro´un haldi a´fram. A´ gildisti´ma nu´verandi samnings hefur til dæmis sala mjo´lkurafurða a´ fitugrunni aukist um þriðjung, u´r 100,8 milljo´num li´tra i´ 133,7 milljo´nir li´tra. 
 
Í nýjum búvörusamningum felast mestu breytingar a´ starfsumhverfi kúabænda sem hafa verið gerðar í þrjá áratugi. Ber þar hæst sú stefnumótun er snýr að því að greiðslumarkið fjari u´t a´ samningsti´manum, bæði sem viðmiðun fyrir beingreiðslur og kvo´ti sem tryggir forgang að innanlandsmarkaði. I´ samningnum eru þó o¨flugir varnaglar, fari svo að ma´l þro´ist a´ annan veg en stefnt er að, en samningana ber að endurskoða árið 2019 og aftur 2023. A´kvo¨rðun um afna´m kvo´ta a´rið 2021 var frestað um sinn en almenn atkvæðagreiðsla um málið verður haldin meðal kúabænda árið 2019, samhliða fyrstu endurskoðun samningsins.
 
Fjölbreyttara stuðningsform
 
Breytingar verða á stuðningsformi ríkisins og mun það byggjast á fleiri viðmiðum en áður. Fja´rhagsrammi samningsins helst svipaður fra´ þvi´ sem nu´ er og stuðningurinn er að stærstum hluta greiddur u´t a´ framleiðslu afurða, eins og lagt var upp með i´ a´lyktun aðalfundar LK 2015 vegna bu´vo¨rusamninga. Vægi greiðslna út á framleidda mjólk og gripagreiðslna eykst en á móti eru greiðslur sem fylgja greiðslumarki þrepaðar niður. Einnig verður mögulegt að fá stuðning við fjárfestingar, en þörfin á fjárfestingarstuðningi er allnokkur, sérstaklega með nýjum kröfum um aðbúnað nautgripa.
 
Hagsmunir tryggðir óháð búsetu
 
LK lagði mikla áherslu á að samstarf við úrvinnslu og markaðssetningu í mjólkuriðnaði væri áfram heimilt. Það er frumskilyrði þess að aðstaða bænda gagnvart markaði sé jöfn, óháð búsetu. Þannig fær mjo´lkurframleiðsla he´r a´ landi áfram þrifist til framti´ðar. Einnig er mikilvægt að staða smærri vinnsluaðila i´ mjo´lkuriðnaði og aðgengi þeirra að hra´efni er áfram tryggt, sem eykur fjo¨lbreytni og vo¨ruu´rval fyrir neytendur.
 
Mikilvægt er að þro´a fyrirkomulag a´ verðlagningu mjo´lkur að breyttum ti´mum. Þra´tt fyrir að eldra fyrirkomulag hafi skilað bændum og neytendum miklum a´vinningi var mjo¨g o´heppilegt er verðlagningin var i´ o´vissu langti´mum saman. Mikilvægt er að sli´k staða skapist ekki aftur. 
 
Ný tækifæri í nautakjötsframleiðslu
 
Í´ samningnum er tekinn upp stuðningur við nauta­kjötsframleiðslu og rekstur einangrunarstöðvar fyrir holdagripi. LK fagnar þeim áfanga sérstaklega. Íslendingar flytja inn stóran hluta þess nautakjöts sem við neytum og þar eru mikil sóknarfæri fyrir íslenska bændur. Til að fullnægja innlendum markaði fyrir nautgripakjo¨t, þyrfti framleiðslan að aukast að lágmarki um fjo´rðung. 
 
Aukum verðmætasköpun í landbúnaði
 
Með þessum breytingum eru að opnast ný tækifæri til að auka verðmætasköpun í íslenskum landbúnaði. Það er og verður a´fram meginverkefni i´slenskra nautgripabænda að sjá neytendum á Íslandi fyrir gæðaafurðum á hagstæðu verði. 
 
Gildistími
 
Gert er ráð fyrir að samningarnir taki allir gildi í ársbyrjun 2017 og gildi út árið 2026. Að mati Landssambands ku´abænda er afar mikilvægt að na´ðst hafi samningur um starfsskilyrði greinarinnar til næstu 10 a´ra. Framleiðsluferill nautgriparæktarinnar er langur og því skiptir miklu ma´li að starfsskilyrði séu tryggð og greinin hafi mo¨guleika á að horfa til langs ti´ma. Endurskoðunarákvæðin eru fyrir hendi ef eitthvað bregður út af eða nýjar aðstæður verða uppi.
 
Markmið samningsins
 
Markmið nýs samnings er að efla i´slenska nautgriparækt, skapa greininni sem fjo¨lbreyttust so´knarfæri og undirbu´a hana undir a´skoranir næstu a´ra. Samningnum er auk þess ætlað að hvetja til þro´unar og ny´sko¨punar með heilnæmi og gæði afurða, velferð dy´ra og samfe´lagslega a´byrgð að leiðarljo´si. 
 
 • Að almenn starfsskilyrði i´ framleiðslu og vinnslu nautgripaafurða og stuðningur ri´kisins við greinina stuðli að a´framhaldandi hagræðingu, bættri samkeppnishæfni og lægra vo¨ruverði. 
 • Að auðvelda ny´liðun, þannig að nauðsynleg kynslo´ðaskipti geti orðið i´ ho´pi framleiðenda og tryggja að stuðningur ri´kisins ny´tist sem best starfandi bændum. 
   
 • Að stuðla að fjo¨lbreyttu framboði gæðaafurða a´ sanngjo¨rnu verði fyrir innanlandsmarkað. 
   
 • Að gætt se´ sjo´narmiða um dy´ravelferð og heilnæmi afurða. 
   
 • Að greinin fa´i svigru´m til að bu´a sig undir aukna erlenda samkeppni og skapa aðstæður til að ny´ta so´knarfæri a´ erlendum mo¨rkuðum. 
   
 • Að greinin geti endurny´jað framleiðsluaðsto¨ðu i´ samræmi við auknar kro¨fur um aðbu´nað og velferð gripa. 
Með ny´jum samningi opnast fyrir ny´ tækfæri og ny´jar lausnir fyrir kúabændur. Markmiðið er að auka verðmætasköpun í landbúnaði og nýta sem best tækifærin sem felast í sveitum landsins í þágu bænda, neytenda og samfélagsins alls.
Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...