Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Fiskeldisskóli slær í gegn
Mynd / Aðsend
Fréttir 26. ágúst 2024

Fiskeldisskóli slær í gegn

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Fiskeldisskóli unga fólksins hefur víða verið vel sóttur í sumar.

Fiskeldisskólinn er samstarfsverkefni vinnuskóla sveitarfélaga, Sjávarútvegsmiðstöðvar Háskólans á Akureyri og fyrirtækja í fiskeldi. Honum er ætlað að bæta menntun tengda fiskeldi og miðla þekkingu til krakka á aldrinum 14-16 ára. Kennarar eru nemendur sjávarútvegsdeildar Háskólans á Akureyri, ýmist útskrifaðir eða enn í námi.

„Skólinn hefur gengið mjög vel og mikill áhugi er á honum. Í sumar vorum við til dæmis að kenna í fyrsta sinn á Húsavík og í Þorlákshöfn en við höfum einnig kennt hann í Vesturbyggð og á Djúpavogi. Fiskeldisskólinn er hluti af „Bridges VET“ verkefni, sem er samstarfsverkefni Íslands, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands um nám í fiskeldi,“ segir Guðrún Arndís Jónsdóttir, forstöðumaður í Háskólanum í Akureyri, alsæl með áhuga unga fólksins á fiskeldisskólanum.

Skylt efni: Fiskeldisskólinn

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...