Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Fellibylurinn Irma eyðilagði 50% af sítrusávaxtauppskeru Flórída
Fréttir 26. september 2017

Fellibylurinn Irma eyðilagði 50% af sítrusávaxtauppskeru Flórída

Höfundur: Vilmundur Hansen

Eyðileggingin í kjölfar fellibylsins Irma er gríðarleg. Mannvirki  skemmdust og margir eru heimilislausir.


Fellibylurinn fór yfir mikið af ræktunarlandi og er talið að hann hafi eyðilagt allt að 50% af áætlaðri uppskeru sítrusávaxta í Flórída, en til sítrusávaxta teljast meðal annars appelsínur, sítrónur og lime. Auk þess að valda skemmdum á ræktun fjölda annarra ávaxtategunda. Ein af afleiðingum fellibylsins gæti verið hærra verð á ávöxtum á næstu mánuðum.

Ekki er nóg með að Irma hafi valdið skemmdum á uppskerunni heldur reif fellibylurinn einnig upp heilu ávaxtatrén sem getur tekið mörg ár að rækta upp að nýju áður en þau fara að gefa ávöxt.

Hretið seinkar vorverkum
Fréttir 13. júní 2024

Hretið seinkar vorverkum

Óveðrið sem gekk yfir Norður- og Norðausturland á dögunum hafði aðallega þau áhr...

ESA spyr um óvissuatriði breytinga á búvörulögum
Fréttir 13. júní 2024

ESA spyr um óvissuatriði breytinga á búvörulögum

Í byrjun maí sendi ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, erindi til matvælaráðuneytisins þ...

Viðbragðshópur vegna kuldatíðar
Fréttir 13. júní 2024

Viðbragðshópur vegna kuldatíðar

Matvælaráðherra hefur sett á laggirnar viðbragðshóp vegna þeirra erfiðleika sem ...

Bein og langvinn áhrif á búgreinar
Fréttir 13. júní 2024

Bein og langvinn áhrif á búgreinar

Matvælaráðherra stofnaði þann 7. júní sérstakan viðbragðshóp vegna ótíðarinnar á...

Sjálfbærninám á háskólastigi
Fréttir 12. júní 2024

Sjálfbærninám á háskólastigi

Fulltrúar Háskóla Íslands (HÍ) og Hallormsstaðaskóla hafa staðfest samstarfssamn...

Ætla að virkja sólargeisla og senda til jarðarinnar
Fréttir 11. júní 2024

Ætla að virkja sólargeisla og senda til jarðarinnar

Íslenska loftslagsfyrirtækið Transition Labs er komið í samstarf við breska fyri...

Gjaldskráin einfölduð
Fréttir 11. júní 2024

Gjaldskráin einfölduð

Matvælaráðherra hefur undirritað nýja gjaldskrá fyrir eftirlit og önnur gjaldsky...

Staða sníkjuormasýkinga metin
Fréttir 10. júní 2024

Staða sníkjuormasýkinga metin

Kortleggja á stöðu sníkjuormasýkinga hjá íslenskum nautgripum á næstu misserum.