Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Fellibylurinn Irma eyðilagði 50% af sítrusávaxtauppskeru Flórída
Fréttir 26. september 2017

Fellibylurinn Irma eyðilagði 50% af sítrusávaxtauppskeru Flórída

Höfundur: Vilmundur Hansen

Eyðileggingin í kjölfar fellibylsins Irma er gríðarleg. Mannvirki  skemmdust og margir eru heimilislausir.


Fellibylurinn fór yfir mikið af ræktunarlandi og er talið að hann hafi eyðilagt allt að 50% af áætlaðri uppskeru sítrusávaxta í Flórída, en til sítrusávaxta teljast meðal annars appelsínur, sítrónur og lime. Auk þess að valda skemmdum á ræktun fjölda annarra ávaxtategunda. Ein af afleiðingum fellibylsins gæti verið hærra verð á ávöxtum á næstu mánuðum.

Ekki er nóg með að Irma hafi valdið skemmdum á uppskerunni heldur reif fellibylurinn einnig upp heilu ávaxtatrén sem getur tekið mörg ár að rækta upp að nýju áður en þau fara að gefa ávöxt.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...