Landnámshænuegg úr Hrísey.
Landnámshænuegg úr Hrísey.
Mynd / Landnámsegg ehf.
Fréttir 30. nóvember 2020

Díoxín-menguð landnámshænuegg

Höfundur: Ritstjórn

Matvælastofnun varar við neyslu á eggjum frá Landnámseggjum ehf. í Hrísey.  Fyrirtækið hefur með aðstoð Matvælastofnunar innkallað allar lotur í varúðarskyni af eggjum vegna þess að eiturefnið díoxín hefur mælst yfir leyfilegum mörkum í þeim.

Matvælastofnun biður fólk sem hefur keypt slík egg að neyta þeirra ekki heldur skila þeim þangað sem þau voru keypt, gegn fullri endurgreiðslu.

Á Facebook-síðu Landnámseggja segir að ástæða þessa sé líklega mengun úr jarðvegi vegna eldsvoða sem varð í Hrísey síðastliðið vor. „Hænurnar okkar hafa nú verið inni frá miðjum október og er von okkar að gildi sýna sem tekin voru 26. nóvember hafi lækkað en þeirra niðustöðu er að vænta í kringum 10. desember nk.,“ segir ennfremur.

Þóttust vera eftirlitsmenn MAST
Fréttir 21. janúar 2021

Þóttust vera eftirlitsmenn MAST

Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu á atburði þar sem tveir einst...

NAWA Technologies komið með einkaleyfi á „byltingarkenndum” bílarafhlöðum
Fréttir 21. janúar 2021

NAWA Technologies komið með einkaleyfi á „byltingarkenndum” bílarafhlöðum

Undanfarna áratugi og enn frekar á síðustu árum og misserum hafa látlausar frétt...

Hæstu styrkir til BioPol og Sýndarveruleika
Fréttir 21. janúar 2021

Hæstu styrkir til BioPol og Sýndarveruleika

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra hefur úthlutað styrkjum til fjölmargra og ...

Kemst allt að 640 km á einni fyllingu
Fréttir 20. janúar 2021

Kemst allt að 640 km á einni fyllingu

Toyota setti á markað í Banda­ríkjunum í byrjun desember, 2021-útgáfu af sportle...

Gjöf til uppbyggingar á skólamann- virkjum í Varmahlíð
Fréttir 20. janúar 2021

Gjöf til uppbyggingar á skólamann- virkjum í Varmahlíð

Stjórn Menningarseturs Skag­firðinga hefur ákveðið að hætta starfsemi og afhenda...

Allar Krónuverslanir nú Svansvottaðar
Fréttir 19. janúar 2021

Allar Krónuverslanir nú Svansvottaðar

Undir lok nýliðins árs voru allar verslanir Krónunnar komnar með Svansvottun. Kr...

Miðlanir standa vel þrátt fyrir lítið innrennsli
Fréttir 18. janúar 2021

Miðlanir standa vel þrátt fyrir lítið innrennsli

Vill að tollasamningar við ESB verði endurskoðaðir
Fréttir 18. janúar 2021

Vill að tollasamningar við ESB verði endurskoðaðir

Félag svínabænda hélt aðalfund sinn núna í gegnum fjarfundar­búnað föstudaginn 1...