Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Landnámshænuegg úr Hrísey.
Landnámshænuegg úr Hrísey.
Mynd / Landnámsegg ehf.
Fréttir 30. nóvember 2020

Díoxín-menguð landnámshænuegg

Höfundur: Ritstjórn

Matvælastofnun varar við neyslu á eggjum frá Landnámseggjum ehf. í Hrísey.  Fyrirtækið hefur með aðstoð Matvælastofnunar innkallað allar lotur í varúðarskyni af eggjum vegna þess að eiturefnið díoxín hefur mælst yfir leyfilegum mörkum í þeim.

Matvælastofnun biður fólk sem hefur keypt slík egg að neyta þeirra ekki heldur skila þeim þangað sem þau voru keypt, gegn fullri endurgreiðslu.

Á Facebook-síðu Landnámseggja segir að ástæða þessa sé líklega mengun úr jarðvegi vegna eldsvoða sem varð í Hrísey síðastliðið vor. „Hænurnar okkar hafa nú verið inni frá miðjum október og er von okkar að gildi sýna sem tekin voru 26. nóvember hafi lækkað en þeirra niðustöðu er að vænta í kringum 10. desember nk.,“ segir ennfremur.

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum
Fréttir 13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum

Kartöflubændur í Nesjum í Hornafirði urðu fyrir verulegu tjóni á dögunum þegar h...

Bændur selja Búsæld
Fréttir 13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfir...

Frekari fækkun sláturgripa
Fréttir 12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar síðasta haust en árið á undan. Áfram ...

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
Fréttir 12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yf...

Lækkað verð á greiðslumarki
Fréttir 12. september 2024

Lækkað verð á greiðslumarki

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun september sýna l...

Smalað vegna óveðurs
Fréttir 12. september 2024

Smalað vegna óveðurs

Fyrsta haustlægðin kom á dögunum, með gulum og appelsínugulum viðvörunum, norðan...

Garðyrkjubændur rafmagnslausir
Fréttir 12. september 2024

Garðyrkjubændur rafmagnslausir

Raforkusamningum meirihluta garðyrkjubænda landsins hefur verið sagt upp. Í suma...

Friðarlilja – falleg allt árið
26. ágúst 2019

Friðarlilja – falleg allt árið

Fjár- og stóðréttir 2023
24. ágúst 2023

Fjár- og stóðréttir 2023

Garðyrkjubændur rafmagnslausir
12. september 2024

Garðyrkjubændur rafmagnslausir

Manstu vorið?
10. september 2024

Manstu vorið?

Smalað vegna óveðurs
12. september 2024

Smalað vegna óveðurs