Rúmlega 26 þúsund færri dilkar komu nú til slátrunar í september miðað við sama tíma á síðasta ári.
Rúmlega 26 þúsund færri dilkar komu nú til slátrunar í september miðað við sama tíma á síðasta ári.
Mynd / smh
Fréttir 7. nóvember 2025

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Dilkakjötsframleiðsla var 12% minni nú í september en í sama mánuði á síðasta ári.

Þetta sést í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands þar sem einnig kemur fram að heildarkjötframleiðslan í september var 6% minni.

Svínakjötsframleiðsla var 6% meiri og kjúklingakjötsframleiðsla 10% meiri. Þá var nautakjötsframleiðslan 1% meiri miðað við september 2024.

Samkvæmt tölum Hagstofunnar voru framleidd dilkakíló mun færri nú í september en undanfarin ár. Miðað við september á síðasta ári voru framleidd tæplega 400 þúsund kílóum minna. Rúmlega 26 þúsund færri dilkar komu nú til slátrunar í september miðað við sama tíma á síðasta ári.

Ef horft er aftur til ársins 2021 sést að um 890 þúsund kílóa minni framleiðsla var nú í september.

Miðað við undanfarin ár má búast við að svipuðum fjölda dilka hafi verið slátrað í október og september, en tölur um októberframleiðsluna eru ekki komnar inn í gagnasafn Hagstofu Íslands.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...