Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Brennsluofn á sláturhús KS
Fréttir 6. ágúst 2015

Brennsluofn á sláturhús KS

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Auglýst hafa verið drög að breyttu starfsleyfi fyrir sláturhús KS á Sauðárkróki vegna starfrækslu brennsluofns. 
 
Á vef Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra má lesa drögin að starfsleyfisskilyrðunum. Í þeim kemur fram að gert sé ráð fyrir brennsluofni til að sláturhúsið geti brennt eigin úrgang. Samkvæmt drögum heilbrigðis­fulltrúa gildir starfsleyfið fyrir kjötvinnslu og slátrun á allt að 50 tonnum af skrokkum á dag. Einnig til að starfrækja brennsluofn til að brenna allt að 6 tonnum af eigin úrgangi á dag, en leyfi til þess nær til dýrahræja frá sláturhúsi KS en ekki frá öðrum. Beitt yrði bestu tækni sem fáanleg er til að koma í veg fyrir mengun umhverfisins en heilbrigðisnefnd bæri ábyrgð á mengunareftirliti. Einnig yrði loftmengun frá starfsemi takmörkuð eins og kostur er. 

Skylt efni: KS | brennsluofn

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024
Fréttir 16. janúar 2025

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024

Meira blóði var safnað á árinu 2024 en á árinu áður. Fjöldi blóðtökuhryssna var ...

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar
Fréttir 15. janúar 2025

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar

Í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar, sem gefin var út 21. desember, eru fjö...

Undanþágan beint til Hæstaréttar
Fréttir 15. janúar 2025

Undanþágan beint til Hæstaréttar

Hæstiréttur samþykkti að taka fyrir mál Samkeppniseftirlitsins og Innnes ehf. án...

MS heiðraði sjö starfsmenn
Fréttir 14. janúar 2025

MS heiðraði sjö starfsmenn

Sjö starfsmönnum MS á Selfossi var veitt starfsaldursviðurkenning á dögunum fyri...

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur
Fréttir 14. janúar 2025

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur

Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur hlaut riddarakross hinnar íslensku fálka...

Breytingin nær tvöföld losun landbúnaðarins
Fréttir 13. janúar 2025

Breytingin nær tvöföld losun landbúnaðarins

Skráð losun gróðurhúsa­lofttegunda frá votlendi lækkar um 1,3 milljónir tonna CO...

Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins
Fréttir 13. janúar 2025

Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins

Starfshópur ráðuneytisstjóra forsætis­, fjármála­ og matvæla­ráðuneyta fer yfir ...

Hrútarnir frá Ytri-Skógum vinsælastir
Fréttir 10. janúar 2025

Hrútarnir frá Ytri-Skógum vinsælastir

Góð þátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember, litlu minni en árið 2023, sem...