Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 mánaða.
Þessa dagana er verið að bora eftir köldu vatni í Ingólfsfjalli en íbúar á Selfossi fá allt sitt kalda vatn þaðan.
Þessa dagana er verið að bora eftir köldu vatni í Ingólfsfjalli en íbúar á Selfossi fá allt sitt kalda vatn þaðan.
Mynd / mhh
Fréttir 17. desember 2024

Borað eftir köldu vatni í Ingólfsfjalli

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Sveitarfélagið Árborg er nú að láta bora eftir köldu vatni í Ingólfsfjalli til að mæta meiri þörf í vaxandi samfélagi.

Íbúar Selfoss fá allt sitt kalda vatn úr Ingólfsfjalli. Borunin fer fram á vegum Selfossveitna en það er fyrirtækið Vatnsborun sem sér um borunina. Holurnar eru um 100 metra djúpar með stálfóðringu niður á 30–50 metra.

„Borunin er enn í gangi og því ekki komið mat á magnið en við höfum borað reglulega á þessu svæði í gegnum árin. Sveitarfélagið vinnur eingöngu kalt vatn af þessu svæði en við erum að nálgast vinnslugetu svæðisins og þurfum því að fara að leita á önnur mið,“ segir Sigurður Þór Haraldsson veitustjóri. Borun við hverja holu getur kostað allt frá fimm til tíu milljónir króna.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...