Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Sigurður Loftsson, bóndi og formaður stjórnar Nautgriparæktar­miðstöðvar Íslands og Baldur Helgi Benjamínsson, búfjárerfðafræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir er hér með þeim.
Sigurður Loftsson, bóndi og formaður stjórnar Nautgriparæktar­miðstöðvar Íslands og Baldur Helgi Benjamínsson, búfjárerfðafræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir er hér með þeim.
Mynd / Sveinn Sigurmundsson
Fréttir 16. nóvember 2017

Angus-fósturvísarnir komnir til landsins

Höfundur: Baldur Helgi Benjamínsson
Laugardaginn 11. nóvember sl. komu hingað til lands 40 fósturvísar af Angus-holda­nautakyninu. Fyrirhugað er að setja þá upp á næstu vikum í kýr í nýrri einangrun­ar­stöð Nautgripa­ræktar­miðstöðvar Íslands ehf. á Stóra-Ármóti í Flóa.
 
Það félag er í jafnri eigu Bændasamtaka Íslands, Búnaðar­sambands Suðurlands og Lands­sambands kúa­bænda. Markmiðið með þessu verkefni er að skjóta styrkari stoðum undir íslenska nautakjötsframleiðslu en Angus-kynið þykir hentugt beitarkyn, með léttan burð, góða flokkun og rómuð kjötgæði. 
 
Sjá nánar um stöðina á bls. 4 í nýju Bændablaði.
 
Nýja einangrunarstöðin er skammt frá Stóra-Ármóti.
Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...