Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Karl Ingi Atlason bóndi á Hóli í Svarfaðardal.
Karl Ingi Atlason bóndi á Hóli í Svarfaðardal.
Mynd / BBL
Fréttir 18. janúar 2019

Afurðahæsta kúabú landsins 2018 var Hóll í Svarfaðardal

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Hóll í Svarfaðardal er nú afurðahæsta kúabú landsins og var með  8.902 kg að meðaltali eftir hverja árskú 2018. Skákar Hól þar með Brúsastöðum í Vatnsdal sem nokkrum sinnum hefur vermt efsta sætið. Í þriðja sæti var svo Hraunháls í Helgafellssveit.  
 
Það er athyglisvert hvað íslenskir kúabændur hafa verið að ná miklum árangri í ræktun, eldi og umhirðu sinna gripa á undanförnum árum. Sést það best á því að öll tíu afurðahæstu búin eru að skila yfir 8 tonnum að meðaltali á árskú. Þá  koma nokkur bú þar á eftir sem eru líka yfir 8.000 kg og enn fleiri sem dansa þar við 8.000 kg mörkin samkvæmt gögnum Ráðgjafarþjónsutu landbúnaðarins (RML).
 
Að einhverju leyti má trúlega skýra þetta með tilkomu mjaltaþjóna auk þess sem bændur hafa verið að bæta alla aðstöðu og byggja upp ný fjós til að mæta kröfum um bættan aðbúnað á undanförnum árum. 
 
Framleiðsla á náttúrulegum plöntuvarnarefnum
Fréttir 28. september 2023

Framleiðsla á náttúrulegum plöntuvarnarefnum

Algalíf, íslenska líftæknifyrirtækið, stefnir á að hasla sér völl í framleiðslu ...

Innviðauppbygging til 2025
Fréttir 28. september 2023

Innviðauppbygging til 2025

Fara á í 127 verkefni fram til ársins 2025 við uppbyggingu innviða til að mæta á...

Samfélagsleg ábyrgð í forgrunni
Fréttir 28. september 2023

Samfélagsleg ábyrgð í forgrunni

Sjávarútvegsráðstefnan 2023 verður haldin 2.–3. nóvember í Hörpu. Áhersluatriði ...

Heilt sumar eyðilagt hjá geitabóndanum Höllu
Fréttir 27. september 2023

Heilt sumar eyðilagt hjá geitabóndanum Höllu

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins greindum við frá því að Halla Sigríður Steinól...

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi
Fréttir 26. september 2023

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi

Nemendur Landbúnaðarháskóla Íslands vinna fjölbreyttar rannsóknir og tilraunaver...

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar
Fréttir 26. september 2023

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar

25 af 33 eyfirskum bændum sem spurðir voru, sögðu að þeir myndu myndu nýta sér k...

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru
Fréttir 25. september 2023

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru

Lífræni dagurinn var haldinn hátíðlegur víðs vegar um landið laugardaginn 16. se...

Ágúst verður forstöðumaður
Fréttir 25. september 2023

Ágúst verður forstöðumaður

Ágúst Sigurðsson hefur verið skipaður forstöðumaður Lands og skógar, nýrrar stof...