Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Orkidean, Paphiopedilum papili-laoticus, var uppgötvuð af grasa­fræð­ingum á ólöglegum blóma­­markaði í Laos.
Orkidean, Paphiopedilum papili-laoticus, var uppgötvuð af grasa­fræð­ingum á ólöglegum blóma­­markaði í Laos.
Fréttir 22. janúar 2019

128 nýjar plöntutegundir greindar 2018

Höfundur: Vilmundur Hansen

Á síðasta ári voru greindar 128 æðplöntur sem grasafræðingum var ekki kunnugt um. Auk þess voru 44 áður skráðir sveppir greindir. Margar af þessum plöntum og sveppum eru svo fágætir að tegundirnar hafa þegar verið settar á lista yfir lífverur í útrýmingarhættu.

Meðal plantna er tré í regnskógum Gíneu sem getur náð 24 metra hæð og fékk latínuheitið Talbotiella cheekii. Á ólöglegum plöntumarkaði í Laos fannst áður óþekkt orkidea sem talið er að innihaldi efni sem gætu reynst nothæf í baráttunni við krabbamein. Auk þess sem ný klifurtegund af rótaldininu yam fannst í Suður-Afríku

Það voru grasafræðingar og útsendarar Kew grasagarðsins sem fundu og greindu flestar tegundirnar. 

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...