Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Orkidean, Paphiopedilum papili-laoticus, var uppgötvuð af grasa­fræð­ingum á ólöglegum blóma­­markaði í Laos.
Orkidean, Paphiopedilum papili-laoticus, var uppgötvuð af grasa­fræð­ingum á ólöglegum blóma­­markaði í Laos.
Fréttir 22. janúar 2019

128 nýjar plöntutegundir greindar 2018

Höfundur: Vilmundur Hansen

Á síðasta ári voru greindar 128 æðplöntur sem grasafræðingum var ekki kunnugt um. Auk þess voru 44 áður skráðir sveppir greindir. Margar af þessum plöntum og sveppum eru svo fágætir að tegundirnar hafa þegar verið settar á lista yfir lífverur í útrýmingarhættu.

Meðal plantna er tré í regnskógum Gíneu sem getur náð 24 metra hæð og fékk latínuheitið Talbotiella cheekii. Á ólöglegum plöntumarkaði í Laos fannst áður óþekkt orkidea sem talið er að innihaldi efni sem gætu reynst nothæf í baráttunni við krabbamein. Auk þess sem ný klifurtegund af rótaldininu yam fannst í Suður-Afríku

Það voru grasafræðingar og útsendarar Kew grasagarðsins sem fundu og greindu flestar tegundirnar. 

Opið fyrir umsóknir
Fréttir 21. febrúar 2024

Opið fyrir umsóknir

Opnað var fyrir umsóknir í Matvælasjóð þann 1. febrúar síðastliðinn.

Esther hættir eftir tólf ára starf
Fréttir 21. febrúar 2024

Esther hættir eftir tólf ára starf

Esther Sigfúsdóttir, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra Sauðfjársetursins á...

Hvítlaukssalt úr Dölunum
Fréttir 21. febrúar 2024

Hvítlaukssalt úr Dölunum

Hvítlauksbændurnir í Neðri-Brekku í Dölunum búast við sex til átta tonna uppsker...

Hámarksgildi heimilaðs kadmíums aukið
Fréttir 21. febrúar 2024

Hámarksgildi heimilaðs kadmíums aukið

Matvælaráðherra hefur með breytingu á reglugerð um ólífrænan áburð gefið bráðabi...

Fuglum fækkar í talningu
Fréttir 19. febrúar 2024

Fuglum fækkar í talningu

Vetrartalning á fuglum dróst út janúar, en hefð er fyrir því að telja í upphafi ...

Gúrkuuppskera aldrei meiri
Fréttir 19. febrúar 2024

Gúrkuuppskera aldrei meiri

Metuppskera var í gúrkuræktun á síðasta ári, eða 2.096 tonn. Stöðugur vöxtur hef...

Samdráttur í leyfðum kvóta ársins
Fréttir 16. febrúar 2024

Samdráttur í leyfðum kvóta ársins

Leyft verður að veiða alls 800 hreindýr á þessu ári, 403 tarfa og 397 kýr. Þessi...

Skyrdrykkur komst í gegnum nálarauga smakkhóps
Fréttir 16. febrúar 2024

Skyrdrykkur komst í gegnum nálarauga smakkhóps

Hreppa skyrdrykkur kemur á markaðinn í apríl. Í honum eru, að sögn framleiðanda,...