Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Setning Búnaðarþings og klámráðstefnu úthýst úr Bændahöll árið 2007
Gamalt og gott 13. febrúar 2017

Setning Búnaðarþings og klámráðstefnu úthýst úr Bændahöll árið 2007

Á forsíðunni 27. febrúar fyrir tíu árum voru nokkur áhugaverð fréttamál. Falleg hrossamynd Áskels Þórissonar prýddi forsíðuna en í stórfrétt þar undir segir frá því að stjórn Bændasamtaka Íslands hefði ákveðið að úthýsa ráðstefnugestum fyrirhugaðrar klámráðstefnu af Hótel Sögu.

Í frétt Landbrugsavisen á forsíðunni segir frá því að nautasæði getir gagnast sem hárnæring og hefur hárgreiðslumaður í London notað aðferðina með góðum árangri. 

Dagskrá setningarathafnar Búnaðarþings 2007 var og birt á forsíðu:

„Setning Búnaðarþings fer fram í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 4. mars 2007 og hefst kl. 13:30. Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, flytur ávarp en yfirskrift setningarathafnarinnar verður „Sveit og borg – saman í starfi“. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra flytur ávarp og mun einnig veita landbúnaðarverðlaun. Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, flytur hátíðarræðu, strengjakvartettinn Sellerí kemur fram og Karlakór Hreppamanna tekur lagið fyrir gesti. Aðgangur er öllum opinn.“

Blaðið má nálgast hér á slóðinni: 

3. tölublað 2007

Vefnaður
Gamalt og gott 8. maí 2023

Vefnaður

Vefnaður er eitt elsta handverk listar sem finna má um veröldina.

Bás Skógræktar á landbúnaðarsýningunni 1947.
Gamalt og gott 21. apríl 2023

Bás Skógræktar á landbúnaðarsýningunni 1947.

Bás Skógræktar á landbúnaðarsýningunni 1947.

Vinnuvélanámskeið á Hvanneyri
Gamalt og gott 31. mars 2023

Vinnuvélanámskeið á Hvanneyri

Vinnuvélanámskeið á Hvanneyri um miðja síðustu öld.

Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1953
Gamalt og gott 17. mars 2023

Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1953

Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1953. Skólinn var stofnsettur á Varmalandi 1946 fyr...

Engimýri í Öxnadal sumarið 1957.
Gamalt og gott 3. mars 2023

Engimýri í Öxnadal sumarið 1957.

Framræst og bylt land að Engimýri í Öxnadal sumarið 1957.

Plægt með International dráttarvél
Gamalt og gott 4. febrúar 2023

Plægt með International dráttarvél

Guðmundur Benediktsson, frá Breiðabóli á Svalbarðsströnd plægir með Internationa...

Áburðarflugvélin TF-TÚN
Gamalt og gott 11. janúar 2023

Áburðarflugvélin TF-TÚN

Áburðarflugvélin TF-TÚN að landgræðslustörfum í Vestmannaeyjum eftir gosið 1973.

Nautastöð Bændasamtaka Íslands
Gamalt og gott 14. desember 2022

Nautastöð Bændasamtaka Íslands

Nautastöð Bændasamtaka Íslands á Hvanneyri 1988.