Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Kílplógur
Gamalt og gott 8. nóvember 2022

Kílplógur

Höfundur: Vilmundur Hansen

Kílplógur Þorsteins á Ósi. Þorsteinn Stefánsson á Ósi í Skilmannahreppi smíðaði plóginn um miðjan sjötta áratug síðustu aldar. Plógurinn var kíll á sterku hnífsblaði sem tengt var á tannarboga beltavélar. Kíllinn mótaði lokræsið og auðvelt var að stýra vélinni við verkið. „Kílplógurinn hefur reynzt sterkur og er hentugur og afkastamikill við kílræslu“ var niðurstaða verkfæranefndar á Hvanneyri sem prófaði tækið.

Skylt efni: gamla myndin

Álagildra í Úlfarsá
Gamalt og gott 5. júní 2023

Álagildra í Úlfarsá

Álagildra í Úlfarsá sumarið 1967.

Vefnaður
Gamalt og gott 8. maí 2023

Vefnaður

Vefnaður er eitt elsta handverk listar sem finna má um veröldina.

Bás Skógræktar á landbúnaðarsýningunni 1947.
Gamalt og gott 21. apríl 2023

Bás Skógræktar á landbúnaðarsýningunni 1947.

Bás Skógræktar á landbúnaðarsýningunni 1947.

Vinnuvélanámskeið á Hvanneyri
Gamalt og gott 31. mars 2023

Vinnuvélanámskeið á Hvanneyri

Vinnuvélanámskeið á Hvanneyri um miðja síðustu öld.

Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1953
Gamalt og gott 17. mars 2023

Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1953

Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1953. Skólinn var stofnsettur á Varmalandi 1946 fyr...

Engimýri í Öxnadal sumarið 1957.
Gamalt og gott 3. mars 2023

Engimýri í Öxnadal sumarið 1957.

Framræst og bylt land að Engimýri í Öxnadal sumarið 1957.

Plægt með International dráttarvél
Gamalt og gott 4. febrúar 2023

Plægt með International dráttarvél

Guðmundur Benediktsson, frá Breiðabóli á Svalbarðsströnd plægir með Internationa...

Áburðarflugvélin TF-TÚN
Gamalt og gott 11. janúar 2023

Áburðarflugvélin TF-TÚN

Áburðarflugvélin TF-TÚN að landgræðslustörfum í Vestmannaeyjum eftir gosið 1973.