Tilraunastöðin á Sámsstöðum í Fljótshlíð
Myndin frá Tilraunastöðinni á Sámsstöðum í Fljótshlíð, neðan við Fljótshlíðarveg, sennilega haustið 1935, í kornakri, virðist vera hafraakur kominn að uppskeru.
Myndin frá Tilraunastöðinni á Sámsstöðum í Fljótshlíð, neðan við Fljótshlíðarveg, sennilega haustið 1935, í kornakri, virðist vera hafraakur kominn að uppskeru.
Ólafsdalsskólinn var fyrsti bændaskóli á Íslandi og tilgangur með stofnun hans að kenna bændum verklega og bóklega jarðrækt.