Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Kennsla í matargerð
Gamalt og gott 27. september 2022

Kennsla í matargerð

Höfundur: Vilmundur Hansen

Kennsla í matargerð á Landbúnaðarsýningunni 1968. Sýningin var haldin í Laugardalshöllinni og á útisvæði við hana. Um 94 þúsund manns sóttu sýninguna og var hún langmest sótta sýning landsins til þess tíma. Sýnendur voru um 80 og á sýningunni mátti skoða allt það nýjasta í landbúnaðartækni á þeim tíma auk búfjár og blóma. Kjörorð sýningarinnar voru: Gróður er gulli betri.

Skylt efni: gamla myndin

Vinnuvélanámskeið á Hvanneyri
Gamalt og gott 31. mars 2023

Vinnuvélanámskeið á Hvanneyri

Vinnuvélanámskeið á Hvanneyri um miðja síðustu öld.

Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1953
Gamalt og gott 17. mars 2023

Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1953

Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1953. Skólinn var stofnsettur á Varmalandi 1946 fyr...

Engimýri í Öxnadal sumarið 1957.
Gamalt og gott 3. mars 2023

Engimýri í Öxnadal sumarið 1957.

Framræst og bylt land að Engimýri í Öxnadal sumarið 1957.

Plægt með International dráttarvél
Gamalt og gott 4. febrúar 2023

Plægt með International dráttarvél

Guðmundur Benediktsson, frá Breiðabóli á Svalbarðsströnd plægir með Internationa...

Áburðarflugvélin TF-TÚN
Gamalt og gott 11. janúar 2023

Áburðarflugvélin TF-TÚN

Áburðarflugvélin TF-TÚN að landgræðslustörfum í Vestmannaeyjum eftir gosið 1973.

Nautastöð Bændasamtaka Íslands
Gamalt og gott 14. desember 2022

Nautastöð Bændasamtaka Íslands

Nautastöð Bændasamtaka Íslands á Hvanneyri 1988.

Mjólkurpóstur
Gamalt og gott 27. nóvember 2022

Mjólkurpóstur

Mjólkurpóstur á Laugavegi í Reykjavík 1949.

Kílplógur
Gamalt og gott 8. nóvember 2022

Kílplógur

Kílplógur Þorsteins á Ósi. Þorsteinn Stefánsson á Ósi í Skilmannahreppi smíðaði ...