Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Kalkúnar á Reykjabúinu
Gamalt og gott 11. október 2022

Kalkúnar á Reykjabúinu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Kalkúnar á Reykjabúinu í Mosfellssveit um 1970. Jón Guðmundsson á Reykjum í Mosfellsdal fékk sína fyrstu kalkúna frá kaþólska prestinum á Jófríðarstöðum, einn hana og tvær hænur, skömmu eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar, og hafði kalkúnaeldi fyrir tómstundagaman í mörg ár. Árið 1965 flutti Jón inn kalkúnaegg frá Noregi af kyni sem nefnist White Beltsville og hóf eldi á þeim.

Skylt efni: gamla myndin

Vinnuvélanámskeið á Hvanneyri
Gamalt og gott 31. mars 2023

Vinnuvélanámskeið á Hvanneyri

Vinnuvélanámskeið á Hvanneyri um miðja síðustu öld.

Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1953
Gamalt og gott 17. mars 2023

Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1953

Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1953. Skólinn var stofnsettur á Varmalandi 1946 fyr...

Engimýri í Öxnadal sumarið 1957.
Gamalt og gott 3. mars 2023

Engimýri í Öxnadal sumarið 1957.

Framræst og bylt land að Engimýri í Öxnadal sumarið 1957.

Plægt með International dráttarvél
Gamalt og gott 4. febrúar 2023

Plægt með International dráttarvél

Guðmundur Benediktsson, frá Breiðabóli á Svalbarðsströnd plægir með Internationa...

Áburðarflugvélin TF-TÚN
Gamalt og gott 11. janúar 2023

Áburðarflugvélin TF-TÚN

Áburðarflugvélin TF-TÚN að landgræðslustörfum í Vestmannaeyjum eftir gosið 1973.

Nautastöð Bændasamtaka Íslands
Gamalt og gott 14. desember 2022

Nautastöð Bændasamtaka Íslands

Nautastöð Bændasamtaka Íslands á Hvanneyri 1988.

Mjólkurpóstur
Gamalt og gott 27. nóvember 2022

Mjólkurpóstur

Mjólkurpóstur á Laugavegi í Reykjavík 1949.

Kílplógur
Gamalt og gott 8. nóvember 2022

Kílplógur

Kílplógur Þorsteins á Ósi. Þorsteinn Stefánsson á Ósi í Skilmannahreppi smíðaði ...