Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Kalkúnar á Reykjabúinu
Gamalt og gott 11. október 2022

Kalkúnar á Reykjabúinu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Kalkúnar á Reykjabúinu í Mosfellssveit um 1970. Jón Guðmundsson á Reykjum í Mosfellsdal fékk sína fyrstu kalkúna frá kaþólska prestinum á Jófríðarstöðum, einn hana og tvær hænur, skömmu eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar, og hafði kalkúnaeldi fyrir tómstundagaman í mörg ár. Árið 1965 flutti Jón inn kalkúnaegg frá Noregi af kyni sem nefnist White Beltsville og hóf eldi á þeim.

Skylt efni: gamla myndin

Mjólkurpóstur
Gamalt og gott 27. nóvember 2022

Mjólkurpóstur

Mjólkurpóstur á Laugavegi í Reykjavík 1949.

Kílplógur
Gamalt og gott 8. nóvember 2022

Kílplógur

Kílplógur Þorsteins á Ósi. Þorsteinn Stefánsson á Ósi í Skilmannahreppi smíðaði ...

Heyfengur
Gamalt og gott 25. október 2022

Heyfengur

Heyfengur á Skógarsandi 1955.

Kalkúnar á Reykjabúinu
Gamalt og gott 11. október 2022

Kalkúnar á Reykjabúinu

Kalkúnar á Reykjabúinu í Mosfellssveit um 1970.

Kennsla í matargerð
Gamalt og gott 27. september 2022

Kennsla í matargerð

Kennsla í matargerð á Landbúnaðarsýningunni 1968. Sýningin var haldin í La...

Sauðnaut á Austurvelli.
Gamalt og gott 13. september 2022

Sauðnaut á Austurvelli.

Sauðnaut á Austurvelli. Tvær tilraunir hafa verið gerðar til að flytja sauðnaut...

Þúfnaskeri
Gamalt og gott 30. ágúst 2022

Þúfnaskeri

Þúfnaskeri fyrir hestadrátt, einn nokkurra gerða sem smíðaðar voru hérlendis...

Akranestraktorinn
Gamalt og gott 27. júlí 2022

Akranestraktorinn

Rúm eitt hundrað ár eru síðan fyrsta dráttarvélin var flutt til landsins. T...