Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Akranestraktorinn
Mynd / Myndin er í eigu Ásmundar Ólafssonar
Gamalt og gott 27. júlí 2022

Akranestraktorinn

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rúm eitt hundrað ár eru síðan fyrsta dráttarvélin var flutt til landsins. Traktorinn var af gerðinni Avery 8-16 og framleidd í Bandaríkjunum. Dráttarvélin og var í framleiðslu frá 1916 til 1922. Hún var með flatliggjandi steinolíumótor, tveggja strokka og sextán hestöfl. Dráttarvélin vó 2,5 smálestir en ein smálest jafngildir einu tonni. Averyinn var 1,5 metrar að breidd og 3,5 metrar að lengd, á járnhjólum og er sagt að hún hafi dregið þrjá plóga. Vélin vó um 2,5 tonn og stærðarinnar vegna fékk hún viðurnefnið Gríður sem er tröllkonuheiti. Við stýrið er Jón Sigmundsson sem setti vélina saman við komu hennar til landsins auk Jóns Diðrikssonar, bónda á Elínarhöfða.

Skylt efni: gamla myndin

Áburðarflugvélin TF-TÚN
Gamalt og gott 11. janúar 2023

Áburðarflugvélin TF-TÚN

Áburðarflugvélin TF-TÚN að landgræðslustörfum í Vestmannaeyjum eftir gosið 1973.

Nautastöð Bændasamtaka Íslands
Gamalt og gott 14. desember 2022

Nautastöð Bændasamtaka Íslands

Nautastöð Bændasamtaka Íslands á Hvanneyri 1988.

Mjólkurpóstur
Gamalt og gott 27. nóvember 2022

Mjólkurpóstur

Mjólkurpóstur á Laugavegi í Reykjavík 1949.

Kílplógur
Gamalt og gott 8. nóvember 2022

Kílplógur

Kílplógur Þorsteins á Ósi. Þorsteinn Stefánsson á Ósi í Skilmannahreppi smíðaði ...

Heyfengur
Gamalt og gott 25. október 2022

Heyfengur

Heyfengur á Skógarsandi 1955.

Kalkúnar á Reykjabúinu
Gamalt og gott 11. október 2022

Kalkúnar á Reykjabúinu

Kalkúnar á Reykjabúinu í Mosfellssveit um 1970.

Kennsla í matargerð
Gamalt og gott 27. september 2022

Kennsla í matargerð

Kennsla í matargerð á Landbúnaðarsýningunni 1968. Sýningin var haldin í La...

Sauðnaut á Austurvelli.
Gamalt og gott 13. september 2022

Sauðnaut á Austurvelli.

Sauðnaut á Austurvelli. Tvær tilraunir hafa verið gerðar til að flytja sauðnaut...