Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Akranestraktorinn
Mynd / Myndin er í eigu Ásmundar Ólafssonar
Gamalt og gott 27. júlí 2022

Akranestraktorinn

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rúm eitt hundrað ár eru síðan fyrsta dráttarvélin var flutt til landsins. Traktorinn var af gerðinni Avery 8-16 og framleidd í Bandaríkjunum. Dráttarvélin og var í framleiðslu frá 1916 til 1922. Hún var með flatliggjandi steinolíumótor, tveggja strokka og sextán hestöfl. Dráttarvélin vó 2,5 smálestir en ein smálest jafngildir einu tonni. Averyinn var 1,5 metrar að breidd og 3,5 metrar að lengd, á járnhjólum og er sagt að hún hafi dregið þrjá plóga. Vélin vó um 2,5 tonn og stærðarinnar vegna fékk hún viðurnefnið Gríður sem er tröllkonuheiti. Við stýrið er Jón Sigmundsson sem setti vélina saman við komu hennar til landsins auk Jóns Diðrikssonar, bónda á Elínarhöfða.

Skylt efni: gamla myndin

Blóðtaka úr hryssum í Landeyjum
Gamalt og gott 19. september 2023

Blóðtaka úr hryssum í Landeyjum

Mynd úr safni Bændasamtakanna. Hluti af myndaseríu sem sýnir frá blóðtöku úr hry...

Heimilissýningin, Heimilið '77
Gamalt og gott 5. september 2023

Heimilissýningin, Heimilið '77

Mikið var um að vera í Laugardalshöllinni þann 26. ágúst 1977 við opnun einnar g...

Úr sarpi Bændablaðsins: Allt iðandi af lífi
Gamalt og gott 22. ágúst 2023

Úr sarpi Bændablaðsins: Allt iðandi af lífi

Á hverju ári er flutt til landsins talsvert magn af lifandi stofuplöntum, ávaxta...

Úr sarpi Bændablaðsins: Ísland síðasta vígi fjölskyldubúsins
Gamalt og gott 21. ágúst 2023

Úr sarpi Bændablaðsins: Ísland síðasta vígi fjölskyldubúsins

Ísland gæti verið síðasta landið í heiminum þar sem venjulegt meðalstórt kúabú g...

Úr sarpi Bændablaðsins: Kom snemma í ljós að ég ætlaði að verða bóndi
Gamalt og gott 17. ágúst 2023

Úr sarpi Bændablaðsins: Kom snemma í ljós að ég ætlaði að verða bóndi

„Mér hefur hvergi litið betur en í kringum skepnur, en vissi auðvitað að fleiri ...

Úr sarpi Bændablaðsins: Kólnandi veðurfari spáð næstu 30 til 40 árin
Gamalt og gott 17. ágúst 2023

Úr sarpi Bændablaðsins: Kólnandi veðurfari spáð næstu 30 til 40 árin

Vísindamenn víða um heim hafa lýst vaxandi áhyggjum sínum af minnkandi virkni á ...

Úr sarpi Bændablaðsins: Ekki steinn yfir steini
Gamalt og gott 15. ágúst 2023

Úr sarpi Bændablaðsins: Ekki steinn yfir steini

Trúin á mátt steina var almenn hér á landi fyrr á öldum og náttúrusteinar taldir...

Mýrdalsfóður 1987
Gamalt og gott 14. ágúst 2023

Mýrdalsfóður 1987

Mynd úr safni Bændasamtakanna sem sýnir heykögglaverksmiðju. Á bakhliðinni stend...