Aldarafmæli íslenskrar ylræktar 2024
Eitt hundrað ár eru síðan ylræktun sem atvinnugrein hófst á Íslandi og er hún nú ein af undirstöðum landbúnaðar hér á okkar kalda landi. Það er engan veginn sjálfgefið að ræktun í gróðurhúsum hafi náð þeim árangri sem raunin er.