Stöðugleiki á óvissutímum möguleiki fyrir ylræktarbændur?
Það er margt í dag sem veldur því að verðlag á vöru fer hratt hækkandi. Stríðið í Úkraínu hefur þar mest að segja sem og hækkandi verð á orku í Evrópu og Asíu.
Það er margt í dag sem veldur því að verðlag á vöru fer hratt hækkandi. Stríðið í Úkraínu hefur þar mest að segja sem og hækkandi verð á orku í Evrópu og Asíu.
Guðjón Birgisson og Sigríður Helga Karlsdóttir á garðyrkju- stöðinni Melum á Flúðum í Hrunamannahreppi hafa marga fjöruna sopið.
Í landbúnaðarkafla stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar er afdráttarlaust kveðið á um að áhersla verði lögð á að tryggja fæðuöryggi á Íslandi.
Stutta svarið við þessari spurningu er já, það er hægt. Gróðurhús eru með ýmsu móti. Þau eru hönnuð með ræktun tiltekinna tegunda í huga og eru því mjög ólík. Hér erum við vön að rækta grænmeti og blóm sem fara á innanlandsmarkað og flestir þekkja vel.
Ylrækt á Íslandi verður brátt aldargömul, árið 2023, ef miðað er við lítið gróðurhús sem reist var á Reykjum í minni gömlu Mosfellssveit.