Skylt efni

vinnuvern

Öryggi og rétt umgengni við vélar skilar manni góðu tímakaupi
Öryggi, heilsa og umhverfi 5. júní 2019

Öryggi og rétt umgengni við vélar skilar manni góðu tímakaupi

Öll kaupum við einhvers konar tæki til að létta okkur ýmsa vinnu samanber borvélar, hjól­sagir, bíla, dráttarvélar, ryksugur og fleira. Öllum þess­um tækjum fylgir nánast undan­tekningalaust bæklingur, oft á mörgum tungumálum, um notkun tækisins og er oftast nefnt „eigandahandbók“.